Erla vonar að árásir og þöggunartilburðir gegn blaðamönnum hætti Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 2. júní 2015 10:20 Erla Hlynsdóttir hefur unnið þrjú mál fyrir Mannréttindadómstólnum. Vísir/Valli Erla Hlynsdóttir, blaðakona, hyggst fagna niðurstöðu þriðja dómsins með kampavínsflösku í kvöld en dómurinn markar lok málaferla hennar við íslenska ríkið. „Ég er mjög ánægð,“ sagði Erla þegar Vísir náði af henni tali. Hún segist vilja að árásir og þöggunartilburðir gegn blaðamönnum hætti. „Að vera að reyna að þagga niður umræðu, því það er það sem þetta er.“ Þetta var þriðja málið sem Erla fer með fyrir Mannréttindadómstólinn og verður það síðasta. Íslenska ríkið var dæmt bótaskylt gagnvart Erlu í dag og niðurstaðan sú að það hefði gerst brotlegt við tjáningarfrelsisákvæði Mannréttindasáttmála Evrópu með því að dæma Erlu fyrir meiðyrði í grein sinni í DV árið 2007. Grein Erlu sem um ræddi í dóminum í dag fjallaði um málaferli í smyglmáli undir fyrirsögninni: „Hræddir kókaínsmyglarar.“ Erla var dæmd hér á landi fyrir greinina í mars 2010. Taldi dómurinn hana ekki hafa gert fyrirvara við textabrot sem hún hafði upp úr ákæru í málinu.Þrír óréttlátir dómar íslenska dómstólsins Erla hefur tvisvar sinnum áður unnið mál gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstólnum, fyrst árið 2012 fyrir skrif sín um Strawberries og aftur síðastliðið haust fyrir skrif sín um svokallað Byrgismál. Greinin sem dómur dagsins í dag fjallar um var skrifuð 5. Júlí 2007. Því hefur ferlið verið afskaplega langt. Hún sagðist í samtali við Fréttablaðið í gær frekar sigurviss. „Ég var einmitt mjög sigurviss. En samt var ég að fara í taugum á morgun þegar ég var að bíða eftir niðurstöðunni. Eins og að fara í próf, maður er svo kvíðinn. En um leið og ég sá niðurstöðuna þá var þetta svo mikill léttir. Þetta er bara búið.“ Traust Erlu á íslenskum dómstólum er löngu farið fyrir bí. „Þetta er auðvitað ótrúlegt. Ég er dæmd þrisvar og þrisvar sinnum kemst Mannréttindadómstóllinn að þeirri niðurstöðu að þetta hafi ekki verið réttlátt.“ Blaðakonan hafði sjálf ekki náð að lesa dóminn í heild sinni. Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Sjá meira
Erla Hlynsdóttir, blaðakona, hyggst fagna niðurstöðu þriðja dómsins með kampavínsflösku í kvöld en dómurinn markar lok málaferla hennar við íslenska ríkið. „Ég er mjög ánægð,“ sagði Erla þegar Vísir náði af henni tali. Hún segist vilja að árásir og þöggunartilburðir gegn blaðamönnum hætti. „Að vera að reyna að þagga niður umræðu, því það er það sem þetta er.“ Þetta var þriðja málið sem Erla fer með fyrir Mannréttindadómstólinn og verður það síðasta. Íslenska ríkið var dæmt bótaskylt gagnvart Erlu í dag og niðurstaðan sú að það hefði gerst brotlegt við tjáningarfrelsisákvæði Mannréttindasáttmála Evrópu með því að dæma Erlu fyrir meiðyrði í grein sinni í DV árið 2007. Grein Erlu sem um ræddi í dóminum í dag fjallaði um málaferli í smyglmáli undir fyrirsögninni: „Hræddir kókaínsmyglarar.“ Erla var dæmd hér á landi fyrir greinina í mars 2010. Taldi dómurinn hana ekki hafa gert fyrirvara við textabrot sem hún hafði upp úr ákæru í málinu.Þrír óréttlátir dómar íslenska dómstólsins Erla hefur tvisvar sinnum áður unnið mál gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstólnum, fyrst árið 2012 fyrir skrif sín um Strawberries og aftur síðastliðið haust fyrir skrif sín um svokallað Byrgismál. Greinin sem dómur dagsins í dag fjallar um var skrifuð 5. Júlí 2007. Því hefur ferlið verið afskaplega langt. Hún sagðist í samtali við Fréttablaðið í gær frekar sigurviss. „Ég var einmitt mjög sigurviss. En samt var ég að fara í taugum á morgun þegar ég var að bíða eftir niðurstöðunni. Eins og að fara í próf, maður er svo kvíðinn. En um leið og ég sá niðurstöðuna þá var þetta svo mikill léttir. Þetta er bara búið.“ Traust Erlu á íslenskum dómstólum er löngu farið fyrir bí. „Þetta er auðvitað ótrúlegt. Ég er dæmd þrisvar og þrisvar sinnum kemst Mannréttindadómstóllinn að þeirri niðurstöðu að þetta hafi ekki verið réttlátt.“ Blaðakonan hafði sjálf ekki náð að lesa dóminn í heild sinni.
Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Sjá meira