Erla vonar að árásir og þöggunartilburðir gegn blaðamönnum hætti Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 2. júní 2015 10:20 Erla Hlynsdóttir hefur unnið þrjú mál fyrir Mannréttindadómstólnum. Vísir/Valli Erla Hlynsdóttir, blaðakona, hyggst fagna niðurstöðu þriðja dómsins með kampavínsflösku í kvöld en dómurinn markar lok málaferla hennar við íslenska ríkið. „Ég er mjög ánægð,“ sagði Erla þegar Vísir náði af henni tali. Hún segist vilja að árásir og þöggunartilburðir gegn blaðamönnum hætti. „Að vera að reyna að þagga niður umræðu, því það er það sem þetta er.“ Þetta var þriðja málið sem Erla fer með fyrir Mannréttindadómstólinn og verður það síðasta. Íslenska ríkið var dæmt bótaskylt gagnvart Erlu í dag og niðurstaðan sú að það hefði gerst brotlegt við tjáningarfrelsisákvæði Mannréttindasáttmála Evrópu með því að dæma Erlu fyrir meiðyrði í grein sinni í DV árið 2007. Grein Erlu sem um ræddi í dóminum í dag fjallaði um málaferli í smyglmáli undir fyrirsögninni: „Hræddir kókaínsmyglarar.“ Erla var dæmd hér á landi fyrir greinina í mars 2010. Taldi dómurinn hana ekki hafa gert fyrirvara við textabrot sem hún hafði upp úr ákæru í málinu.Þrír óréttlátir dómar íslenska dómstólsins Erla hefur tvisvar sinnum áður unnið mál gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstólnum, fyrst árið 2012 fyrir skrif sín um Strawberries og aftur síðastliðið haust fyrir skrif sín um svokallað Byrgismál. Greinin sem dómur dagsins í dag fjallar um var skrifuð 5. Júlí 2007. Því hefur ferlið verið afskaplega langt. Hún sagðist í samtali við Fréttablaðið í gær frekar sigurviss. „Ég var einmitt mjög sigurviss. En samt var ég að fara í taugum á morgun þegar ég var að bíða eftir niðurstöðunni. Eins og að fara í próf, maður er svo kvíðinn. En um leið og ég sá niðurstöðuna þá var þetta svo mikill léttir. Þetta er bara búið.“ Traust Erlu á íslenskum dómstólum er löngu farið fyrir bí. „Þetta er auðvitað ótrúlegt. Ég er dæmd þrisvar og þrisvar sinnum kemst Mannréttindadómstóllinn að þeirri niðurstöðu að þetta hafi ekki verið réttlátt.“ Blaðakonan hafði sjálf ekki náð að lesa dóminn í heild sinni. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Erla Hlynsdóttir, blaðakona, hyggst fagna niðurstöðu þriðja dómsins með kampavínsflösku í kvöld en dómurinn markar lok málaferla hennar við íslenska ríkið. „Ég er mjög ánægð,“ sagði Erla þegar Vísir náði af henni tali. Hún segist vilja að árásir og þöggunartilburðir gegn blaðamönnum hætti. „Að vera að reyna að þagga niður umræðu, því það er það sem þetta er.“ Þetta var þriðja málið sem Erla fer með fyrir Mannréttindadómstólinn og verður það síðasta. Íslenska ríkið var dæmt bótaskylt gagnvart Erlu í dag og niðurstaðan sú að það hefði gerst brotlegt við tjáningarfrelsisákvæði Mannréttindasáttmála Evrópu með því að dæma Erlu fyrir meiðyrði í grein sinni í DV árið 2007. Grein Erlu sem um ræddi í dóminum í dag fjallaði um málaferli í smyglmáli undir fyrirsögninni: „Hræddir kókaínsmyglarar.“ Erla var dæmd hér á landi fyrir greinina í mars 2010. Taldi dómurinn hana ekki hafa gert fyrirvara við textabrot sem hún hafði upp úr ákæru í málinu.Þrír óréttlátir dómar íslenska dómstólsins Erla hefur tvisvar sinnum áður unnið mál gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstólnum, fyrst árið 2012 fyrir skrif sín um Strawberries og aftur síðastliðið haust fyrir skrif sín um svokallað Byrgismál. Greinin sem dómur dagsins í dag fjallar um var skrifuð 5. Júlí 2007. Því hefur ferlið verið afskaplega langt. Hún sagðist í samtali við Fréttablaðið í gær frekar sigurviss. „Ég var einmitt mjög sigurviss. En samt var ég að fara í taugum á morgun þegar ég var að bíða eftir niðurstöðunni. Eins og að fara í próf, maður er svo kvíðinn. En um leið og ég sá niðurstöðuna þá var þetta svo mikill léttir. Þetta er bara búið.“ Traust Erlu á íslenskum dómstólum er löngu farið fyrir bí. „Þetta er auðvitað ótrúlegt. Ég er dæmd þrisvar og þrisvar sinnum kemst Mannréttindadómstóllinn að þeirri niðurstöðu að þetta hafi ekki verið réttlátt.“ Blaðakonan hafði sjálf ekki náð að lesa dóminn í heild sinni.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira