"Eiga lögreglumenn bara að koma út af færibandinu í Alcan?" Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. mars 2015 23:00 Birgir Örn Guðjónsson tjáir sig sjaldan um meint brot lögreglumanna opinberlega en getur ekki orða bundist núna. Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, segist ekki eiga orð yfir seinni ákæruliðinn í LÖKE-málinu svokallaða en hann snýr að því að lögreglumaðurinn, hinn ákærði í málinu, hafi sagt vini sínum frá því á Facebook að hann hafi verið skallaður. Það telst að mati saksóknara brot á trúnaði þar sem málið tengdist lögreglumáli. Biggi segist í færslu á Facebook við frétt Mbl.is um að fallið hafi verið frá fyrri ákærulið í málinu „segja pass“ við lögreglustarfinu „vegna þess að við höfum rætt við nákomna um ofbeldi gagnvart okkur í vinnunni.“ Biggi segist aðeins þekkja til málsins í gegnum fréttaflutning. „Ég vil byrja á að segja að ég tel það algjörlega nauðsynlegt að fylgst sé vel með störfum okkar lögreglumanna. Starfið er fjölbreytt og vandasamt og valdið sem við höfum er vand með farið. Það er líka fylgst vel með störfum okkar og því sem við gerum,“ segir í færslu Bigga. En honum þykja þær kröfur sem eru gerðar til lögreglumannsins í málinu ómannlegar. „Hvað er eiginlega í gangi? Eins og það sé ekki nógu slæmt að vera í starfi þar sem við eigum allt of reglulega von á líkamlegu ofbeldi. Eiga lögreglumenn bara að koma út af færibandinu í Alcan? Grjót harðir og ískaldir. Þetta er algjörlega óskljanlegt og ef málið er raunverulega vaxið á þennan hátt eins og hér segir þá verð ég því miður að færa þær fréttir að það þarf að finna eitthvað annað en mannfólk til að sinna þessu starfi.“ Færsluna í heild sinni má sjá hér að neðan.Post by Birgir Örn Guðjónsson. Tengdar fréttir LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53 Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31 LÖKE lokað Lögreglumanninum er gefið að sök að hafa flett upp persónulegum upplýsingum 41 konu. 21. nóvember 2014 10:28 Kröfu um frávísun í LÖKE-málinu hafnað Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði frá frávísunarkröfu verjenda lögreglumannsins sem sakaður er um að hafa flett upp nöfnum 41 konu í málaskrárkerfi lögreglunnar. 9. september 2014 10:56 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, segist ekki eiga orð yfir seinni ákæruliðinn í LÖKE-málinu svokallaða en hann snýr að því að lögreglumaðurinn, hinn ákærði í málinu, hafi sagt vini sínum frá því á Facebook að hann hafi verið skallaður. Það telst að mati saksóknara brot á trúnaði þar sem málið tengdist lögreglumáli. Biggi segist í færslu á Facebook við frétt Mbl.is um að fallið hafi verið frá fyrri ákærulið í málinu „segja pass“ við lögreglustarfinu „vegna þess að við höfum rætt við nákomna um ofbeldi gagnvart okkur í vinnunni.“ Biggi segist aðeins þekkja til málsins í gegnum fréttaflutning. „Ég vil byrja á að segja að ég tel það algjörlega nauðsynlegt að fylgst sé vel með störfum okkar lögreglumanna. Starfið er fjölbreytt og vandasamt og valdið sem við höfum er vand með farið. Það er líka fylgst vel með störfum okkar og því sem við gerum,“ segir í færslu Bigga. En honum þykja þær kröfur sem eru gerðar til lögreglumannsins í málinu ómannlegar. „Hvað er eiginlega í gangi? Eins og það sé ekki nógu slæmt að vera í starfi þar sem við eigum allt of reglulega von á líkamlegu ofbeldi. Eiga lögreglumenn bara að koma út af færibandinu í Alcan? Grjót harðir og ískaldir. Þetta er algjörlega óskljanlegt og ef málið er raunverulega vaxið á þennan hátt eins og hér segir þá verð ég því miður að færa þær fréttir að það þarf að finna eitthvað annað en mannfólk til að sinna þessu starfi.“ Færsluna í heild sinni má sjá hér að neðan.Post by Birgir Örn Guðjónsson.
Tengdar fréttir LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53 Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31 LÖKE lokað Lögreglumanninum er gefið að sök að hafa flett upp persónulegum upplýsingum 41 konu. 21. nóvember 2014 10:28 Kröfu um frávísun í LÖKE-málinu hafnað Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði frá frávísunarkröfu verjenda lögreglumannsins sem sakaður er um að hafa flett upp nöfnum 41 konu í málaskrárkerfi lögreglunnar. 9. september 2014 10:56 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53
Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31
LÖKE lokað Lögreglumanninum er gefið að sök að hafa flett upp persónulegum upplýsingum 41 konu. 21. nóvember 2014 10:28
Kröfu um frávísun í LÖKE-málinu hafnað Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði frá frávísunarkröfu verjenda lögreglumannsins sem sakaður er um að hafa flett upp nöfnum 41 konu í málaskrárkerfi lögreglunnar. 9. september 2014 10:56