Jón Arnór: Við pabbi förum bókað til Frakklands á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2015 20:00 Íslenska körfuboltalandsliðið átti frídag í dag sem kom sér vel eftir tvo hörkuleiki gegn Þýskalandi og Ítalíu. Strákarnir lögðu mikið í leikina sem töpuðust því miður báðir. „Hann [dagurinn í dag] var mjög nauðsynlegur fyrir alla. Við nýttum hann vel. Við tókum smá jóga, smá afslöppun og þeir sem vildu skjóta gerðu það,“ sagði Jón Arnór við Vísi í dag. „Við sem spiluðum fleiri mínútur fengum að hvíla í dag. Þetta var mjög góður hvíldardagur.“ „Það er búið að fara mikil orka í þetta. Það er ekkert grín að vera að glíma við þessa risa. Það var gott að kúpla sig aðeins út í dag.“ Þegar menn eru búnir að vera lengi og mikið lokaðir inni á hóteli er gott að brjóta upp stórmót eins og EM og komast út að hitta vini og ættingja. „Ég fór og hitti fjölskylduna sem er hér í Berlín og fékk mér kaffi með henni. Maður varð aðeins að kúpla sig út úr hótelinu. Þetta var góður og nauðsynlegur hvíldardagur í alla staði,“ sagði Jón Arnór, en hvernig er hann eftir þessa fyrstu tvo leiki? „Ég er mjög stífur en ég verð fínn á morgun. Ég er miklu betri í dag en ég bjóst við. Ég var svolítið skakkur í gærkvöldi en er eiginlega mun betri en ég hafði vonast.“ Strákarnir okkar fylgdust með strákunum okkar tryggja sér farseðilinn á EM í fótbolta í gær og voru ánægðir með sína menn. „Ég náði seinni hálfleiknum. Þetta var nú ekkert rosalega skemmtilegur leikur, en það var rosalega góð tilfinning þegar leikurinn var flautaður af. Ég segi bara aftur til hamingju drengir. Maður er að rifna úr stolti,“ sagði Jón Arnór sem veit hvar hann verður í júní á næsta ári. „Þetta er æðislegt. Við pabbi erum að fara til Frakklands á næsta ári. Það er bókað,“ sagði Jón Arnór Stefánsson. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Jón Arnór: Gleymdi því af því ég var svo fúll og leiðinlegur Jón Arnór Stefánsson og liðsfélagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu stóðu sig frábærlega í gærkvöldi þrátt fyrir tapið á móti Ítölum. 7. september 2015 11:30 Íslenska landsliðið slappaði algjörlega af á æfingu í dag | Fóru í jóga Íslenska körfuboltalandsliðið fékk tækifæri til að slaka vel á þegar liðið var á æfingu í Mercedens Benz höllinni í Berlín. 7. september 2015 15:45 Vítanýtingin svíður | Ísland með eina lélegustu vítanýtinguna á EM Íslenska körfuboltalandsliðið hefur staðið sig frábærlega í fyrstu tveimur leikjum sínum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín en það er helst á einum stað þar sem hægt er að gagnrýna íslensku strákana. 7. september 2015 12:00 Helgi Már: Við ætlum að vinna leiki hérna Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á Evrópumótinu í körfubolta en í bæði skiptin voru þetta naum töp á móti stórþjóðunum Þýskalandi og Ítalíu. 7. september 2015 14:00 Jón Arnór í 9. sæti í stigum og í 3. sæti í stoðsendingum Jón Arnór Stefánsson er meðal efstu manna í stigum og stoðsendingum eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar á Evrópumótinu í körfubolta. 7. september 2015 23:30 Bara tveir leikmenn á EM með fleiri þrista en Hlynur og Haukur Ísland á tvo leikmenn meðal efstu manna í skoruðum þriggja stiga körfum eftir tvær fyrstu umferðirnar í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta. 7. september 2015 13:30 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið átti frídag í dag sem kom sér vel eftir tvo hörkuleiki gegn Þýskalandi og Ítalíu. Strákarnir lögðu mikið í leikina sem töpuðust því miður báðir. „Hann [dagurinn í dag] var mjög nauðsynlegur fyrir alla. Við nýttum hann vel. Við tókum smá jóga, smá afslöppun og þeir sem vildu skjóta gerðu það,“ sagði Jón Arnór við Vísi í dag. „Við sem spiluðum fleiri mínútur fengum að hvíla í dag. Þetta var mjög góður hvíldardagur.“ „Það er búið að fara mikil orka í þetta. Það er ekkert grín að vera að glíma við þessa risa. Það var gott að kúpla sig aðeins út í dag.“ Þegar menn eru búnir að vera lengi og mikið lokaðir inni á hóteli er gott að brjóta upp stórmót eins og EM og komast út að hitta vini og ættingja. „Ég fór og hitti fjölskylduna sem er hér í Berlín og fékk mér kaffi með henni. Maður varð aðeins að kúpla sig út úr hótelinu. Þetta var góður og nauðsynlegur hvíldardagur í alla staði,“ sagði Jón Arnór, en hvernig er hann eftir þessa fyrstu tvo leiki? „Ég er mjög stífur en ég verð fínn á morgun. Ég er miklu betri í dag en ég bjóst við. Ég var svolítið skakkur í gærkvöldi en er eiginlega mun betri en ég hafði vonast.“ Strákarnir okkar fylgdust með strákunum okkar tryggja sér farseðilinn á EM í fótbolta í gær og voru ánægðir með sína menn. „Ég náði seinni hálfleiknum. Þetta var nú ekkert rosalega skemmtilegur leikur, en það var rosalega góð tilfinning þegar leikurinn var flautaður af. Ég segi bara aftur til hamingju drengir. Maður er að rifna úr stolti,“ sagði Jón Arnór sem veit hvar hann verður í júní á næsta ári. „Þetta er æðislegt. Við pabbi erum að fara til Frakklands á næsta ári. Það er bókað,“ sagði Jón Arnór Stefánsson.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Jón Arnór: Gleymdi því af því ég var svo fúll og leiðinlegur Jón Arnór Stefánsson og liðsfélagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu stóðu sig frábærlega í gærkvöldi þrátt fyrir tapið á móti Ítölum. 7. september 2015 11:30 Íslenska landsliðið slappaði algjörlega af á æfingu í dag | Fóru í jóga Íslenska körfuboltalandsliðið fékk tækifæri til að slaka vel á þegar liðið var á æfingu í Mercedens Benz höllinni í Berlín. 7. september 2015 15:45 Vítanýtingin svíður | Ísland með eina lélegustu vítanýtinguna á EM Íslenska körfuboltalandsliðið hefur staðið sig frábærlega í fyrstu tveimur leikjum sínum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín en það er helst á einum stað þar sem hægt er að gagnrýna íslensku strákana. 7. september 2015 12:00 Helgi Már: Við ætlum að vinna leiki hérna Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á Evrópumótinu í körfubolta en í bæði skiptin voru þetta naum töp á móti stórþjóðunum Þýskalandi og Ítalíu. 7. september 2015 14:00 Jón Arnór í 9. sæti í stigum og í 3. sæti í stoðsendingum Jón Arnór Stefánsson er meðal efstu manna í stigum og stoðsendingum eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar á Evrópumótinu í körfubolta. 7. september 2015 23:30 Bara tveir leikmenn á EM með fleiri þrista en Hlynur og Haukur Ísland á tvo leikmenn meðal efstu manna í skoruðum þriggja stiga körfum eftir tvær fyrstu umferðirnar í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta. 7. september 2015 13:30 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
Jón Arnór: Gleymdi því af því ég var svo fúll og leiðinlegur Jón Arnór Stefánsson og liðsfélagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu stóðu sig frábærlega í gærkvöldi þrátt fyrir tapið á móti Ítölum. 7. september 2015 11:30
Íslenska landsliðið slappaði algjörlega af á æfingu í dag | Fóru í jóga Íslenska körfuboltalandsliðið fékk tækifæri til að slaka vel á þegar liðið var á æfingu í Mercedens Benz höllinni í Berlín. 7. september 2015 15:45
Vítanýtingin svíður | Ísland með eina lélegustu vítanýtinguna á EM Íslenska körfuboltalandsliðið hefur staðið sig frábærlega í fyrstu tveimur leikjum sínum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín en það er helst á einum stað þar sem hægt er að gagnrýna íslensku strákana. 7. september 2015 12:00
Helgi Már: Við ætlum að vinna leiki hérna Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á Evrópumótinu í körfubolta en í bæði skiptin voru þetta naum töp á móti stórþjóðunum Þýskalandi og Ítalíu. 7. september 2015 14:00
Jón Arnór í 9. sæti í stigum og í 3. sæti í stoðsendingum Jón Arnór Stefánsson er meðal efstu manna í stigum og stoðsendingum eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar á Evrópumótinu í körfubolta. 7. september 2015 23:30
Bara tveir leikmenn á EM með fleiri þrista en Hlynur og Haukur Ísland á tvo leikmenn meðal efstu manna í skoruðum þriggja stiga körfum eftir tvær fyrstu umferðirnar í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta. 7. september 2015 13:30