Gróf vanræksla íslenska ríkisins á EES bitnar á almenningi Þorbjörn Þórðarson skrifar 26. febrúar 2015 21:30 Alvarlegt ástand er til staðar varðandi innleiðingu EES tilskipana í íslenska löggjöf, ástand sem veikir skuldbindingar Íslands gagnvart öðrum aðildarríkjum EES, lögaðilum og einstaklingum. Þetta er mat fyrrverandi ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu. Sverrir Haukur Gunnlaugsson, lögfræðingur og fyrrverandi ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu var í stjórn ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, á árunum 2010-2013. Sverrir birti grein í Morgunblaðinu í dag þar sem hann rakti alvarlega bresti og samningsbrot Íslendinga á EES-samningnum. Staðreyndirnar eru hrollvekjandi þegar nokkrar þeirra eru dregnar saman, upp úr grein Sverris. 1. Á síðustu þremur árum hefur ESA þurft að höfða 22 samningsbrotamál gegn íslenska ríkinu vegna brota á EES-samningnum. 2. Orðstír Íslands bíður skaða og óánægja skapast hjá öðrum aðildarríkjum EES (alls 31) vegna vanrækslu íslenska ríkisins. 3. Verulega fjármuni og starfsmenn þarf til að ráða fram úr vandanum. 4. Vandi Íslands liggur í því að bæði ráðuneytin og Alþingi taka allt of seint við sér við mótun, undirbúning að upptöku og innleiðingu tilskipana (gerða) ESB. 5. Norðmenn leggja mun meiri rækt en Íslendingar við að koma að mótun tilskipana sem eru í undirbúningi hjá ESB, sem þar að auki flýtir fyrir samþykki síðar meir. Vantar mannauð „Ráðuneytin sjálf, fyrir utan sendiráðin í Brussel, verða stöðugt að hafa nægilega marga starfsmenn sem þekkja til verka. Í sumum ráðuneytum hefur ástandið verið þannig að það eru bara einn eða tveir. Mér sýnist sameining ráðuneyta ekki hafa bætt mikið úr því. Alþingi byrjar allt of seint að fjalla um málin og hér áður fyrr þá kom ítrekað fram sú staðhæfing að það þýddi ekki fyrir okkur að blanda okkur of mikið í mótun gerða (tilskipana) ESB en Norðmenn hafa sýnt að þeir hafa áhrif við mótun gerða,“ segir Sverrir Haukur Gunnlaugsson. Vanræksla löggjafans og ráðuneyta bitnar á hagsmunum einstaklinga og lögaðila á Íslandi því aðkoma sérfræðinga að undirbúningi vissra mála er forsenda fyrir því að tekið sé tillit til íslenskra hagsmuna áður en sameiginleg ákvörðun um upptöku tilskipunar í EES-samninginn á sér stað. Þessu má líkja við mann sem undirgengst íþyngjandi lagaskyldu en hefur enga skoðun á henni og vanrækir að hafa áhrif á mótun hennar í samræmi við þann rétt sem hann hefur samkvæmt gildandi reglum. Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Sjá meira
Alvarlegt ástand er til staðar varðandi innleiðingu EES tilskipana í íslenska löggjöf, ástand sem veikir skuldbindingar Íslands gagnvart öðrum aðildarríkjum EES, lögaðilum og einstaklingum. Þetta er mat fyrrverandi ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu. Sverrir Haukur Gunnlaugsson, lögfræðingur og fyrrverandi ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu var í stjórn ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, á árunum 2010-2013. Sverrir birti grein í Morgunblaðinu í dag þar sem hann rakti alvarlega bresti og samningsbrot Íslendinga á EES-samningnum. Staðreyndirnar eru hrollvekjandi þegar nokkrar þeirra eru dregnar saman, upp úr grein Sverris. 1. Á síðustu þremur árum hefur ESA þurft að höfða 22 samningsbrotamál gegn íslenska ríkinu vegna brota á EES-samningnum. 2. Orðstír Íslands bíður skaða og óánægja skapast hjá öðrum aðildarríkjum EES (alls 31) vegna vanrækslu íslenska ríkisins. 3. Verulega fjármuni og starfsmenn þarf til að ráða fram úr vandanum. 4. Vandi Íslands liggur í því að bæði ráðuneytin og Alþingi taka allt of seint við sér við mótun, undirbúning að upptöku og innleiðingu tilskipana (gerða) ESB. 5. Norðmenn leggja mun meiri rækt en Íslendingar við að koma að mótun tilskipana sem eru í undirbúningi hjá ESB, sem þar að auki flýtir fyrir samþykki síðar meir. Vantar mannauð „Ráðuneytin sjálf, fyrir utan sendiráðin í Brussel, verða stöðugt að hafa nægilega marga starfsmenn sem þekkja til verka. Í sumum ráðuneytum hefur ástandið verið þannig að það eru bara einn eða tveir. Mér sýnist sameining ráðuneyta ekki hafa bætt mikið úr því. Alþingi byrjar allt of seint að fjalla um málin og hér áður fyrr þá kom ítrekað fram sú staðhæfing að það þýddi ekki fyrir okkur að blanda okkur of mikið í mótun gerða (tilskipana) ESB en Norðmenn hafa sýnt að þeir hafa áhrif við mótun gerða,“ segir Sverrir Haukur Gunnlaugsson. Vanræksla löggjafans og ráðuneyta bitnar á hagsmunum einstaklinga og lögaðila á Íslandi því aðkoma sérfræðinga að undirbúningi vissra mála er forsenda fyrir því að tekið sé tillit til íslenskra hagsmuna áður en sameiginleg ákvörðun um upptöku tilskipunar í EES-samninginn á sér stað. Þessu má líkja við mann sem undirgengst íþyngjandi lagaskyldu en hefur enga skoðun á henni og vanrækir að hafa áhrif á mótun hennar í samræmi við þann rétt sem hann hefur samkvæmt gildandi reglum.
Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Sjá meira