Dramatísk stund þegar Dirk Nowitzki kvaddi | Einn út á miðju gólfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2015 17:44 Dirk Nowitzki grét í leikslok. Vísir/Getty Dirk Nowitzki lék í kvöld líklega síðasta landsleik sinn á ferlinum þegar Þýskaland tapaði með einu stig á móti Spáni í fimmta og síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins. Þýskaland varð að vinna til að halda sér á lífi í Evrópumótinu og það munaði ótrúlega litlu að liðinu tækist að stela sigrinum í lokin. Liðið tapaði hinsvegar fjórða leiknum sínum í röð og þótt að töpin hafi flest verið mjög naum þá hefði þýska liðið þurft á meiru að halda frá Dirk Nowitzki til að komast upp úr riðlinum þrátt fyrir að vera á heimavelli. Dirk Nowitzki skoraði mikilvægan þrist á lokakaflanum en heilt yfir náði hann sér ekki á strik í þessu móti. Það var samt alltaf vel tekið á móti honum í Mercedens Benz höllinni í Berlín og klappað vel fyrir honum við hvert tækifæri. Það var líka dramatísk stund þegar Dirk Nowitzki kvaddi áhorfendurna, einn út á miðju gólfi, eftir að hafa farið í sjónvarpsviðtal strax eftir leik. Dirk Nowitzki endaði með 10 stig og 7 fráköst í síðasta landsleiknum sínum en hann nýtti 3 af 6 skotum sínum í kvöld.Kveðjustund.Vísir/ÓskarÓElveda. #Nowitzki pic.twitter.com/NFhjB71h98— Spor Gündemi (@SporGundemi35) September 10, 2015 EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Serbarnir unnu íslenska riðilinn á fullu húsi | Léku sér að Ítölum í dag Serbar héldu sigurgöngu sinni áfram í B-riðlinum á Evrópumótinu í körfubolta eftir 19 stiga sigur á Ítölum, 101-82, í dag í óopinberum úrslitaleik um sigurinn í riðlinum. 10. september 2015 14:13 Ísland á 60% af "gömlu“ körlunum Íslenska karlalandsliðið spilaði í gær fjórða leik sinn á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta. Mikið álag er á íslenska liðinu sem er það elsta í B-riðlinum 10. september 2015 06:00 Spánverjar sendu heimamenn út úr Evrópumótinu eftir spennuleik Spánn vann eins stigs sigur á Þýskalandi, 77-76, í æsispennandi síðasta leik liðanna í B-riðli okkar Íslendinga en Þjóðverjar unnu þar með bara Ísland á Evrópumótinu og eru úr leik. 10. september 2015 17:33 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Dirk Nowitzki lék í kvöld líklega síðasta landsleik sinn á ferlinum þegar Þýskaland tapaði með einu stig á móti Spáni í fimmta og síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins. Þýskaland varð að vinna til að halda sér á lífi í Evrópumótinu og það munaði ótrúlega litlu að liðinu tækist að stela sigrinum í lokin. Liðið tapaði hinsvegar fjórða leiknum sínum í röð og þótt að töpin hafi flest verið mjög naum þá hefði þýska liðið þurft á meiru að halda frá Dirk Nowitzki til að komast upp úr riðlinum þrátt fyrir að vera á heimavelli. Dirk Nowitzki skoraði mikilvægan þrist á lokakaflanum en heilt yfir náði hann sér ekki á strik í þessu móti. Það var samt alltaf vel tekið á móti honum í Mercedens Benz höllinni í Berlín og klappað vel fyrir honum við hvert tækifæri. Það var líka dramatísk stund þegar Dirk Nowitzki kvaddi áhorfendurna, einn út á miðju gólfi, eftir að hafa farið í sjónvarpsviðtal strax eftir leik. Dirk Nowitzki endaði með 10 stig og 7 fráköst í síðasta landsleiknum sínum en hann nýtti 3 af 6 skotum sínum í kvöld.Kveðjustund.Vísir/ÓskarÓElveda. #Nowitzki pic.twitter.com/NFhjB71h98— Spor Gündemi (@SporGundemi35) September 10, 2015
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Serbarnir unnu íslenska riðilinn á fullu húsi | Léku sér að Ítölum í dag Serbar héldu sigurgöngu sinni áfram í B-riðlinum á Evrópumótinu í körfubolta eftir 19 stiga sigur á Ítölum, 101-82, í dag í óopinberum úrslitaleik um sigurinn í riðlinum. 10. september 2015 14:13 Ísland á 60% af "gömlu“ körlunum Íslenska karlalandsliðið spilaði í gær fjórða leik sinn á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta. Mikið álag er á íslenska liðinu sem er það elsta í B-riðlinum 10. september 2015 06:00 Spánverjar sendu heimamenn út úr Evrópumótinu eftir spennuleik Spánn vann eins stigs sigur á Þýskalandi, 77-76, í æsispennandi síðasta leik liðanna í B-riðli okkar Íslendinga en Þjóðverjar unnu þar með bara Ísland á Evrópumótinu og eru úr leik. 10. september 2015 17:33 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Serbarnir unnu íslenska riðilinn á fullu húsi | Léku sér að Ítölum í dag Serbar héldu sigurgöngu sinni áfram í B-riðlinum á Evrópumótinu í körfubolta eftir 19 stiga sigur á Ítölum, 101-82, í dag í óopinberum úrslitaleik um sigurinn í riðlinum. 10. september 2015 14:13
Ísland á 60% af "gömlu“ körlunum Íslenska karlalandsliðið spilaði í gær fjórða leik sinn á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta. Mikið álag er á íslenska liðinu sem er það elsta í B-riðlinum 10. september 2015 06:00
Spánverjar sendu heimamenn út úr Evrópumótinu eftir spennuleik Spánn vann eins stigs sigur á Þýskalandi, 77-76, í æsispennandi síðasta leik liðanna í B-riðli okkar Íslendinga en Þjóðverjar unnu þar með bara Ísland á Evrópumótinu og eru úr leik. 10. september 2015 17:33