Mjölnismenn berjast í kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 28. mars 2015 12:15 Mjölnismennirnir Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia berjast allir á bardagakvöldi í Doncaster í kvöld. Egill og Birgir keppa í MMA en Diego í sparkboxi. Aðeins þrjár vikur eru liðnar frá því að Birgir Örn (2-1) barðist síðast. Þá háði hann harðan fimm lotu titilbardaga sem hann tapaði á stigum. Það er því skammt stórra högga á milli hjá kappanum og segist hann vera í toppstandi. Í þetta sinn fá dómararnir ekkert að segja um málið enda ætlar Birgir að klára andstæðing sinn. Hann mætir andstæðingi að nafni Onur Caglar og fer bardaginn fram í veltivigt. Egill Øydvin Hjördísarson (2-0) mætir heimamanninum Matt Hodgson í millivigt. Egill hefur tekið gríðarlega miklum framförum á skömmum tíma í íþróttinni en hann steig fyrst fæti í Mjölni árið 2012 – þá með engan bakgrunn í bardagaíþróttum. Diego Björn Valencia berst sinn fyrsta sparkbox bardaga í kvöld á sama bardagakvöldi. Bardaginn er undir svo kölluðum K-1 reglum og er Diego spenntur fyrir bardaganum. Diego hefur áður keppt í MMA, boxi, karate og brasilísku jiu-jitsu með góðum árangri.Sjá einnig: Leiðin að búrinu: Egill Øydvin Hjördísarson vs. Matt HodgsonSjá einnig: Diego talar um sparkbox bardagann sinn MMA Tengdar fréttir Éta yfir sig í kvöld og berjast á morgun Annað kvöld munu þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson berjast á Shinobi War bardagakvöldinu í Liverpool. 6. mars 2015 19:15 Sjáðu alla þrjá bardaga Mjölnismanna í Liverpool | Myndbönd Bjarki Tómasson, Magnús Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson börðust á Shinobi War í Liverpool. 13. mars 2015 12:00 Bjarki festist í lyftu korter í flug | Skyggnstu bakvið tjöldin með Mjölni Fylgdu keppnisliði Mjölnis eftir og sjáðu meðal annars hvernig menn létta sig um mörg kíló á skömmum tíma. 11. mars 2015 13:00 Reynslunni ríkari eftir sigur og tvö töp Þrír Mjölnismenn kepptu í MMA í Liverpool í gærkvöldi. Einn sigur og tvö töp er uppskera gærkvöldsins en kapparnir eru allir reynslunni ríkari eftir kvöldið. 8. mars 2015 19:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira
Mjölnismennirnir Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia berjast allir á bardagakvöldi í Doncaster í kvöld. Egill og Birgir keppa í MMA en Diego í sparkboxi. Aðeins þrjár vikur eru liðnar frá því að Birgir Örn (2-1) barðist síðast. Þá háði hann harðan fimm lotu titilbardaga sem hann tapaði á stigum. Það er því skammt stórra högga á milli hjá kappanum og segist hann vera í toppstandi. Í þetta sinn fá dómararnir ekkert að segja um málið enda ætlar Birgir að klára andstæðing sinn. Hann mætir andstæðingi að nafni Onur Caglar og fer bardaginn fram í veltivigt. Egill Øydvin Hjördísarson (2-0) mætir heimamanninum Matt Hodgson í millivigt. Egill hefur tekið gríðarlega miklum framförum á skömmum tíma í íþróttinni en hann steig fyrst fæti í Mjölni árið 2012 – þá með engan bakgrunn í bardagaíþróttum. Diego Björn Valencia berst sinn fyrsta sparkbox bardaga í kvöld á sama bardagakvöldi. Bardaginn er undir svo kölluðum K-1 reglum og er Diego spenntur fyrir bardaganum. Diego hefur áður keppt í MMA, boxi, karate og brasilísku jiu-jitsu með góðum árangri.Sjá einnig: Leiðin að búrinu: Egill Øydvin Hjördísarson vs. Matt HodgsonSjá einnig: Diego talar um sparkbox bardagann sinn
MMA Tengdar fréttir Éta yfir sig í kvöld og berjast á morgun Annað kvöld munu þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson berjast á Shinobi War bardagakvöldinu í Liverpool. 6. mars 2015 19:15 Sjáðu alla þrjá bardaga Mjölnismanna í Liverpool | Myndbönd Bjarki Tómasson, Magnús Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson börðust á Shinobi War í Liverpool. 13. mars 2015 12:00 Bjarki festist í lyftu korter í flug | Skyggnstu bakvið tjöldin með Mjölni Fylgdu keppnisliði Mjölnis eftir og sjáðu meðal annars hvernig menn létta sig um mörg kíló á skömmum tíma. 11. mars 2015 13:00 Reynslunni ríkari eftir sigur og tvö töp Þrír Mjölnismenn kepptu í MMA í Liverpool í gærkvöldi. Einn sigur og tvö töp er uppskera gærkvöldsins en kapparnir eru allir reynslunni ríkari eftir kvöldið. 8. mars 2015 19:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira
Éta yfir sig í kvöld og berjast á morgun Annað kvöld munu þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson berjast á Shinobi War bardagakvöldinu í Liverpool. 6. mars 2015 19:15
Sjáðu alla þrjá bardaga Mjölnismanna í Liverpool | Myndbönd Bjarki Tómasson, Magnús Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson börðust á Shinobi War í Liverpool. 13. mars 2015 12:00
Bjarki festist í lyftu korter í flug | Skyggnstu bakvið tjöldin með Mjölni Fylgdu keppnisliði Mjölnis eftir og sjáðu meðal annars hvernig menn létta sig um mörg kíló á skömmum tíma. 11. mars 2015 13:00
Reynslunni ríkari eftir sigur og tvö töp Þrír Mjölnismenn kepptu í MMA í Liverpool í gærkvöldi. Einn sigur og tvö töp er uppskera gærkvöldsins en kapparnir eru allir reynslunni ríkari eftir kvöldið. 8. mars 2015 19:30