„Við verðum auðvitað að girða okkur í brók“ Gunnar Atli Gunnarsson. skrifar 15. febrúar 2015 12:46 Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir drátt á meðferð mála hjá embætti ríkissaksóknara vera óþolandi ástand. Nú þurfi þingmenn að girða sig í brók og gera betur. Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að Hæstiréttur hefur ítrekað gert athugasemdir við tafir á meðferð mála hjá embætti ríkissaksóknara. Hæstiréttur hefur í 13 dómum á síðastliðnu ári gert slíkar athugasemdir og í sjö dómum hefur refsing verið milduð. Ríkissaksóknari sagði núverandi ástand algjörlega óþolandi og að embættið löngu væri löngu sprungið vegna fjölgunar mála.Sjá einnig: Ríkissaksóknari segir málshraða rannsókna algjörlega óþolandi Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ástandið óþolandi. „En þetta hefur varað lengi og er ekki alveg nýtt. Í staðinn fyrir að vera að benda á einhverja sökudólga eða neitt slíkt, þá held ég að það þurfi að fara yfir þetta kerfi allt saman í heild sinni og tryggja það að málsmeðferð sé eðlileg fyrir alla,“ sagði Brynjar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hann sagði fjármagn vanta í dómskerfið en sagði skipulagið og uppbyggingin á kerfinu einnig geta átt þátt í þessu. „En örugglega fjármagn vantar og þetta hafa ekki verið fjárfrekir málaflokkar, ákæruvald og dómstólar.“ Brynjar segir nauðsynlegt að reikna út það fjármagn sem embætti ríkissaksóknara þarf til að koma þessum málum í viðunandi horf. „Það er gert auðvitað ráð fyrir þessu í lögum og mannréttindasáttmálum að þetta gangi fyrir sig með eðlilegum hætti. Þannig að við verðum auðvitað að girða okkur í brók og reyna að gera eitthvað betur úr þessu en nú er,“ sagði Brynjar. Tengdar fréttir Ríkissaksóknari segir málshraða rannsókna algjörlega óþolandi Það er sjálfsagður réttur hvers manns, sem sakaður er um refsiverða háttsemi, að fá úrlausn sinna mála innan hæfilegs tíma. Er þessi réttur tryggður í stjórnarskrá og Mannréttindasáttmála Evrópu. 14. febrúar 2015 20:00 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir drátt á meðferð mála hjá embætti ríkissaksóknara vera óþolandi ástand. Nú þurfi þingmenn að girða sig í brók og gera betur. Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að Hæstiréttur hefur ítrekað gert athugasemdir við tafir á meðferð mála hjá embætti ríkissaksóknara. Hæstiréttur hefur í 13 dómum á síðastliðnu ári gert slíkar athugasemdir og í sjö dómum hefur refsing verið milduð. Ríkissaksóknari sagði núverandi ástand algjörlega óþolandi og að embættið löngu væri löngu sprungið vegna fjölgunar mála.Sjá einnig: Ríkissaksóknari segir málshraða rannsókna algjörlega óþolandi Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ástandið óþolandi. „En þetta hefur varað lengi og er ekki alveg nýtt. Í staðinn fyrir að vera að benda á einhverja sökudólga eða neitt slíkt, þá held ég að það þurfi að fara yfir þetta kerfi allt saman í heild sinni og tryggja það að málsmeðferð sé eðlileg fyrir alla,“ sagði Brynjar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hann sagði fjármagn vanta í dómskerfið en sagði skipulagið og uppbyggingin á kerfinu einnig geta átt þátt í þessu. „En örugglega fjármagn vantar og þetta hafa ekki verið fjárfrekir málaflokkar, ákæruvald og dómstólar.“ Brynjar segir nauðsynlegt að reikna út það fjármagn sem embætti ríkissaksóknara þarf til að koma þessum málum í viðunandi horf. „Það er gert auðvitað ráð fyrir þessu í lögum og mannréttindasáttmálum að þetta gangi fyrir sig með eðlilegum hætti. Þannig að við verðum auðvitað að girða okkur í brók og reyna að gera eitthvað betur úr þessu en nú er,“ sagði Brynjar.
Tengdar fréttir Ríkissaksóknari segir málshraða rannsókna algjörlega óþolandi Það er sjálfsagður réttur hvers manns, sem sakaður er um refsiverða háttsemi, að fá úrlausn sinna mála innan hæfilegs tíma. Er þessi réttur tryggður í stjórnarskrá og Mannréttindasáttmála Evrópu. 14. febrúar 2015 20:00 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira
Ríkissaksóknari segir málshraða rannsókna algjörlega óþolandi Það er sjálfsagður réttur hvers manns, sem sakaður er um refsiverða háttsemi, að fá úrlausn sinna mála innan hæfilegs tíma. Er þessi réttur tryggður í stjórnarskrá og Mannréttindasáttmála Evrópu. 14. febrúar 2015 20:00