Dreifði nektarmyndum af barnsmóður Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 23. janúar 2015 15:48 Konan sagði manninn meðal annars hafa hrint sér niður stiga þegar hún var með unga dóttur þeirra í fanginu. vísir/getty Hæstiréttur Íslands hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður sæti nálgunarbanni í sex mánuði. Maðurinn er grunaður um að hafa ráðist á barnsmóður sína og dreift af henni nektarmyndum. Dómurinn taldi ekkert benda til þess að maðurinn hefði beitt konuna líkamlegu ofbeldi eða að hætta væri á að hann myndi brjóta gegn henni með þeim hætti. Konan sagði manninn meðal annars hafa hrint sér niður stiga þegar hún var með unga dóttur þeirra í fanginu. Þá hafi hann einnig hent henni inn í eldhús á eldhúsinnréttingu og að krafturinn hafi verið það mikill að hún hafi þeyst yfir og höfuð hennar rekist í eldhúsbekk hinum megin í eldhúsinu. Maðurinn var yfirheyrður vegna málsins en neitaði sök. Þá er hann sagður hafa hent ferðatösku í tíu ára dóttur konunnar. Í greinargerð lögreglustjóra segir að maðurinn hafi í byrjun mánaðar sent kynlífsmynd og nektarmyndband af konunni á vinkonu hennar og vinnufélaga. Því játaði maðurinn. Taldi lögreglustjóri að háttsemi mannsins gæfi til kynna að hætta væri á að hann myndi halda áfram að raska friði konunnar, nyti hann fulls athafnafrelsis. Ekki sé talið sennilegt að friðhelgi hennar verið vernduð með öðrum og vægari hætti eins og sakir standa. Tengdar fréttir Lögreglumaður stal nektarmyndum af stútum Kona sem handtekin var fyrir ölvunarakstur hefur kvartað yfir því að lögreglumaður sem handtók hana sendi sjálfum sér nektarmyndir úr síma hennar. 26. október 2014 11:34 Varar unglinga við hvatvísi á Snapchat Mikilvægt er að foreldrar séu meðvitaðir um internetnotkun barnanna og fræði þau um hættur sem leynast á netinu, segir Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Alvarlegt sé að börn séu á vafasömum Snapchat-rásum. 15. janúar 2015 07:00 Segir hefndarklámi stríð á hendur Dönsk stúlka hefur deilt nektarmyndum af sér en áður voru myndir af henni í drefingu sem fyrrum kærasti hennar setti á netið gegn hennar vilja. 11. janúar 2015 19:41 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Hæstiréttur Íslands hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður sæti nálgunarbanni í sex mánuði. Maðurinn er grunaður um að hafa ráðist á barnsmóður sína og dreift af henni nektarmyndum. Dómurinn taldi ekkert benda til þess að maðurinn hefði beitt konuna líkamlegu ofbeldi eða að hætta væri á að hann myndi brjóta gegn henni með þeim hætti. Konan sagði manninn meðal annars hafa hrint sér niður stiga þegar hún var með unga dóttur þeirra í fanginu. Þá hafi hann einnig hent henni inn í eldhús á eldhúsinnréttingu og að krafturinn hafi verið það mikill að hún hafi þeyst yfir og höfuð hennar rekist í eldhúsbekk hinum megin í eldhúsinu. Maðurinn var yfirheyrður vegna málsins en neitaði sök. Þá er hann sagður hafa hent ferðatösku í tíu ára dóttur konunnar. Í greinargerð lögreglustjóra segir að maðurinn hafi í byrjun mánaðar sent kynlífsmynd og nektarmyndband af konunni á vinkonu hennar og vinnufélaga. Því játaði maðurinn. Taldi lögreglustjóri að háttsemi mannsins gæfi til kynna að hætta væri á að hann myndi halda áfram að raska friði konunnar, nyti hann fulls athafnafrelsis. Ekki sé talið sennilegt að friðhelgi hennar verið vernduð með öðrum og vægari hætti eins og sakir standa.
Tengdar fréttir Lögreglumaður stal nektarmyndum af stútum Kona sem handtekin var fyrir ölvunarakstur hefur kvartað yfir því að lögreglumaður sem handtók hana sendi sjálfum sér nektarmyndir úr síma hennar. 26. október 2014 11:34 Varar unglinga við hvatvísi á Snapchat Mikilvægt er að foreldrar séu meðvitaðir um internetnotkun barnanna og fræði þau um hættur sem leynast á netinu, segir Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Alvarlegt sé að börn séu á vafasömum Snapchat-rásum. 15. janúar 2015 07:00 Segir hefndarklámi stríð á hendur Dönsk stúlka hefur deilt nektarmyndum af sér en áður voru myndir af henni í drefingu sem fyrrum kærasti hennar setti á netið gegn hennar vilja. 11. janúar 2015 19:41 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Lögreglumaður stal nektarmyndum af stútum Kona sem handtekin var fyrir ölvunarakstur hefur kvartað yfir því að lögreglumaður sem handtók hana sendi sjálfum sér nektarmyndir úr síma hennar. 26. október 2014 11:34
Varar unglinga við hvatvísi á Snapchat Mikilvægt er að foreldrar séu meðvitaðir um internetnotkun barnanna og fræði þau um hættur sem leynast á netinu, segir Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Alvarlegt sé að börn séu á vafasömum Snapchat-rásum. 15. janúar 2015 07:00
Segir hefndarklámi stríð á hendur Dönsk stúlka hefur deilt nektarmyndum af sér en áður voru myndir af henni í drefingu sem fyrrum kærasti hennar setti á netið gegn hennar vilja. 11. janúar 2015 19:41