Hæstiréttur staðfestir nálgunarbannið Birgir Olgeirsson skrifar 8. september 2015 17:32 Ásdís Víðarsdóttir Vísir/Anton Hæstiréttur Íslands hefur staðfest sex mánaða nálgunarbann yfir karlmanni á sjötugsaldri. Héraðsdómur Norðurlands eystra kvað upp þennan úrskurð í síðustu viku og var þeim úrskurði áfrýjað til Hæstaréttar sem hefur staðfest hann. Með nálgunarbanninu, sem mun vara í sex mánuði, er manninum bannað að koma á eða í námunda við heimili Ásdísar Viðarsdóttur á svæði sem afmarkast við fimmtíu metra radíus mælt frá miðju íbúðar hennar. Auki er honum bannað ð setja sig í samband við brotaþola, nálgast hana á almannafæri, vinnustað hennar eða hafa samskipti við hana í síma, tölvu eða á annan hátt. Ásdís og maðurinn sem um ræðir bjuggu saman í um tíu mánuði árið 2011 en er samvistum þeirra lauk hefur hann áreitt hana ítrekað. Í júní féll dómur í Héraðsdómi Reykjaness þar sem maðurinn var sakfelldur fyrir líkamsárás, um átta hundruð brot á nálgunarbanni og brot gegn barnaverndarlögum. Hann hlaut fimmtán mánaða dóm, þar af þrjá mánuði óskilorðsbundna. Dómnum hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. Í kjölfar áfrýjunarinnar hófust ofsóknirnar á nýjan leik og snýst nálgunarbannið nú um skilaboð sem henni bárust eftir það. Í upphafi júlímánaðar bárust Ásdísi um fjörutíu SMS auk fimm boð í einkapósti frá manninum. Tengdar fréttir Nálgunarbannskröfu Ásdísar vísað aftur heim í hérað Hæstiréttur hefur úrskurðað að Héraðsdómi Norðurlands eystra beri að taka nálgunarbannskröfu Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur til efnismeðferðar. 28. ágúst 2015 18:59 Lögreglustjórinn á Akureyri klúðraði kröfu Ásdísar um nálgunarbann Lögreglan klúðraði kröfu Ásdísar um nálgunarbann. Í meira en mánuð var ekkert aðhafst í kröfu Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur um nálgunarbann gegn fyrrverandi sambýlismanni hennar. Hann hefur ofsótt hana síðan árið 2011. 14. ágúst 2015 07:00 Nálgunarbann eltishrellis Ásdísar staðfest í héraðsdómi Nálgunarbannsúrskurðinum hefur þegar verið áfrýjað til Hæstaréttar. 2. september 2015 15:16 Hefur búið við stanslausar hótanir frá fyrrverandi eiginmanni í þrjú ár Fyrrverandi eiginmaður Kamilu Modzelewska gekk ítrekað í skrokk á henni, hótaði að afhöfða hana og bar eld að bíl hennar en þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir um nálgunarbann getur Kamila enn ekki um frjálst höfuð strokið. 31. ágúst 2015 20:19 Ofsækir Ásdísi aftur eftir árs hlé Ásdís Hrönn Viðarsdóttir hefur ítrekað kært brot á nálgunarbanni sem sett var á fyrrverandi sambýlismann hennar, fyrst árið 2012. 12. ágúst 2015 06:30 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira
Hæstiréttur Íslands hefur staðfest sex mánaða nálgunarbann yfir karlmanni á sjötugsaldri. Héraðsdómur Norðurlands eystra kvað upp þennan úrskurð í síðustu viku og var þeim úrskurði áfrýjað til Hæstaréttar sem hefur staðfest hann. Með nálgunarbanninu, sem mun vara í sex mánuði, er manninum bannað að koma á eða í námunda við heimili Ásdísar Viðarsdóttur á svæði sem afmarkast við fimmtíu metra radíus mælt frá miðju íbúðar hennar. Auki er honum bannað ð setja sig í samband við brotaþola, nálgast hana á almannafæri, vinnustað hennar eða hafa samskipti við hana í síma, tölvu eða á annan hátt. Ásdís og maðurinn sem um ræðir bjuggu saman í um tíu mánuði árið 2011 en er samvistum þeirra lauk hefur hann áreitt hana ítrekað. Í júní féll dómur í Héraðsdómi Reykjaness þar sem maðurinn var sakfelldur fyrir líkamsárás, um átta hundruð brot á nálgunarbanni og brot gegn barnaverndarlögum. Hann hlaut fimmtán mánaða dóm, þar af þrjá mánuði óskilorðsbundna. Dómnum hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. Í kjölfar áfrýjunarinnar hófust ofsóknirnar á nýjan leik og snýst nálgunarbannið nú um skilaboð sem henni bárust eftir það. Í upphafi júlímánaðar bárust Ásdísi um fjörutíu SMS auk fimm boð í einkapósti frá manninum.
Tengdar fréttir Nálgunarbannskröfu Ásdísar vísað aftur heim í hérað Hæstiréttur hefur úrskurðað að Héraðsdómi Norðurlands eystra beri að taka nálgunarbannskröfu Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur til efnismeðferðar. 28. ágúst 2015 18:59 Lögreglustjórinn á Akureyri klúðraði kröfu Ásdísar um nálgunarbann Lögreglan klúðraði kröfu Ásdísar um nálgunarbann. Í meira en mánuð var ekkert aðhafst í kröfu Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur um nálgunarbann gegn fyrrverandi sambýlismanni hennar. Hann hefur ofsótt hana síðan árið 2011. 14. ágúst 2015 07:00 Nálgunarbann eltishrellis Ásdísar staðfest í héraðsdómi Nálgunarbannsúrskurðinum hefur þegar verið áfrýjað til Hæstaréttar. 2. september 2015 15:16 Hefur búið við stanslausar hótanir frá fyrrverandi eiginmanni í þrjú ár Fyrrverandi eiginmaður Kamilu Modzelewska gekk ítrekað í skrokk á henni, hótaði að afhöfða hana og bar eld að bíl hennar en þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir um nálgunarbann getur Kamila enn ekki um frjálst höfuð strokið. 31. ágúst 2015 20:19 Ofsækir Ásdísi aftur eftir árs hlé Ásdís Hrönn Viðarsdóttir hefur ítrekað kært brot á nálgunarbanni sem sett var á fyrrverandi sambýlismann hennar, fyrst árið 2012. 12. ágúst 2015 06:30 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira
Nálgunarbannskröfu Ásdísar vísað aftur heim í hérað Hæstiréttur hefur úrskurðað að Héraðsdómi Norðurlands eystra beri að taka nálgunarbannskröfu Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur til efnismeðferðar. 28. ágúst 2015 18:59
Lögreglustjórinn á Akureyri klúðraði kröfu Ásdísar um nálgunarbann Lögreglan klúðraði kröfu Ásdísar um nálgunarbann. Í meira en mánuð var ekkert aðhafst í kröfu Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur um nálgunarbann gegn fyrrverandi sambýlismanni hennar. Hann hefur ofsótt hana síðan árið 2011. 14. ágúst 2015 07:00
Nálgunarbann eltishrellis Ásdísar staðfest í héraðsdómi Nálgunarbannsúrskurðinum hefur þegar verið áfrýjað til Hæstaréttar. 2. september 2015 15:16
Hefur búið við stanslausar hótanir frá fyrrverandi eiginmanni í þrjú ár Fyrrverandi eiginmaður Kamilu Modzelewska gekk ítrekað í skrokk á henni, hótaði að afhöfða hana og bar eld að bíl hennar en þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir um nálgunarbann getur Kamila enn ekki um frjálst höfuð strokið. 31. ágúst 2015 20:19
Ofsækir Ásdísi aftur eftir árs hlé Ásdís Hrönn Viðarsdóttir hefur ítrekað kært brot á nálgunarbanni sem sett var á fyrrverandi sambýlismann hennar, fyrst árið 2012. 12. ágúst 2015 06:30