Aldraðir fá ekki böðun eftir pöntun viktoría hermannsdóttir skrifar 13. febrúar 2015 07:00 Vegna húsnæðisaðstæðna þá er ekki hægt á öllum heimilum Hrafnistu að fara í bað þegar heimilismenn vilja. Fréttablaðið/Vilhelm Dæmi eru um að eldri borgarar sem búa á hjúkrunarheimilum komist bara einu sinni í bað í viku. Í fréttum Stöðvar 2 fyrr í vikunni var sagt frá slæmu ástandi á Seljahlíð í Breiðholti vegna manneklu. Þar sé bara hægt að baða fólk einu sinni í viku og mikið sé gefið af róandi lyfjum þar sem starfsfólkið nái ekki vegna anna að sinna því sem skyldi.Þórunn SveinbjörnsdóttirÞórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík í nágrenni, segir þetta vera þekkt víðar. Þó sé það mismunandi eftir heimilum. „Mönnun á heimilum hefur dregist saman á undanförnum árum og við það myndast hættustig. Það segir sig sjálft að þá er minni þjónusta við fólkið,“ segir Þórunn. Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, segir að á sumum deildum sé það þannig að fólk fari í bað einu sinni í viku. „Á þremur af fimm heimilum okkar erum við með þá stefnu að fólk fari bara í bað þegar það vill en á hinum heimilunum er aðstaða húsnæðisins þannig að það er erfiðara í framkvæmd en við reynum alltaf að mæta fólki eins og hægt er. Það eru ekki stífar reglur um það en við reynum að láta fólk hafa ákveðna baðtíma,“ segir Pétur. Hann segir þó raunina vera þá að ekki vilji allir fara oftar í bað. „Þetta er mjög persónubundið. Það má ekki gleyma því að þetta fólk er af þeirri kynslóð sem er ekki vön að fara í sturtu á hverjum degi. Sumir fara í bað reglulega af því það þarf að ýta þeim í þá áttina en ekki af því að þeir óski eftir því að fara oftar. En auðvitað þarf þetta að vera þannig að það sé farið eftir eigin óskum fólks,“ segir hann. Þórunn segir það líka vera ákveðið áhyggjuefni hvað verði þegar næstu kynslóðir fari á hjúkrunarheimilin, kynslóðir sem séu vanar að fara í bað á hverjum degi. „Við höfum oft sagt hvernig þetta verður þegar kemur að þeirri kynslóð sem þarf að fara í bað daglega því þá þarf miklu meiri mannskap,“ segir hún og tekur fram að sá mannskapur sé ekki til staðar. Pétur telur þó að það verði ekki vandamál þar sem þau hjúkrunarheimili sem byggð séu í dag séu með betri baðaðstöðu. Þórunn segir Félag eldri borgara hafa miklar áhyggjur af stöðu aldraðra. „Skorturinn á hjúkrunarheimilum á höfuðborgarsvæðinu er orðinn svo alvarlegur og við vitum að það er fjöldi fólks á bið sem getur valdið því að ættingjar þeirra veikist líka.“ Hún bendir á að fólk fari mun veikara inn á heimilin nú en áður vegna stöðunnar. „Staðan er verst hér á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum.“ Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Sjá meira
Dæmi eru um að eldri borgarar sem búa á hjúkrunarheimilum komist bara einu sinni í bað í viku. Í fréttum Stöðvar 2 fyrr í vikunni var sagt frá slæmu ástandi á Seljahlíð í Breiðholti vegna manneklu. Þar sé bara hægt að baða fólk einu sinni í viku og mikið sé gefið af róandi lyfjum þar sem starfsfólkið nái ekki vegna anna að sinna því sem skyldi.Þórunn SveinbjörnsdóttirÞórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík í nágrenni, segir þetta vera þekkt víðar. Þó sé það mismunandi eftir heimilum. „Mönnun á heimilum hefur dregist saman á undanförnum árum og við það myndast hættustig. Það segir sig sjálft að þá er minni þjónusta við fólkið,“ segir Þórunn. Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, segir að á sumum deildum sé það þannig að fólk fari í bað einu sinni í viku. „Á þremur af fimm heimilum okkar erum við með þá stefnu að fólk fari bara í bað þegar það vill en á hinum heimilunum er aðstaða húsnæðisins þannig að það er erfiðara í framkvæmd en við reynum alltaf að mæta fólki eins og hægt er. Það eru ekki stífar reglur um það en við reynum að láta fólk hafa ákveðna baðtíma,“ segir Pétur. Hann segir þó raunina vera þá að ekki vilji allir fara oftar í bað. „Þetta er mjög persónubundið. Það má ekki gleyma því að þetta fólk er af þeirri kynslóð sem er ekki vön að fara í sturtu á hverjum degi. Sumir fara í bað reglulega af því það þarf að ýta þeim í þá áttina en ekki af því að þeir óski eftir því að fara oftar. En auðvitað þarf þetta að vera þannig að það sé farið eftir eigin óskum fólks,“ segir hann. Þórunn segir það líka vera ákveðið áhyggjuefni hvað verði þegar næstu kynslóðir fari á hjúkrunarheimilin, kynslóðir sem séu vanar að fara í bað á hverjum degi. „Við höfum oft sagt hvernig þetta verður þegar kemur að þeirri kynslóð sem þarf að fara í bað daglega því þá þarf miklu meiri mannskap,“ segir hún og tekur fram að sá mannskapur sé ekki til staðar. Pétur telur þó að það verði ekki vandamál þar sem þau hjúkrunarheimili sem byggð séu í dag séu með betri baðaðstöðu. Þórunn segir Félag eldri borgara hafa miklar áhyggjur af stöðu aldraðra. „Skorturinn á hjúkrunarheimilum á höfuðborgarsvæðinu er orðinn svo alvarlegur og við vitum að það er fjöldi fólks á bið sem getur valdið því að ættingjar þeirra veikist líka.“ Hún bendir á að fólk fari mun veikara inn á heimilin nú en áður vegna stöðunnar. „Staðan er verst hér á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum.“
Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Sjá meira