Einkaleyfi Íslandspósts afnumið á haustþingi fanney birna jónsdóttir skrifar 16. apríl 2015 07:15 Íslandspóstur hefur einkarétt á póstþjónustu en hefur verið til rannsóknar hjá Samkeppniseftirlitinu um árabil. Fréttablaðið/Arnþór Ólöf Nordal innanríkisráðherra vill afnema einkarétt Íslandspósts ohf. á póstþjónustu og hyggst leggja fram frumvarp þess efnis á haustþingi. Þetta kom fram í máli ráðherrans í sérstakri umræðu á Alþingi í gær um málefni Íslandspósts. Þá telur Ólöf að selja eigi fyrirtækið; ríkið eigi ekki að vera að vasast í einkarekstri.Ólöf NordalMálhefjandi var Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, sem sagði kveikjuna vera umfjöllun um meint brot Íslandspósts á samkeppnismarkaði, en fyrirtækið hefur verið til rannsóknar hjá Samkeppniseftirlitinu um árabil. Þar hefur Íslandspóstur verið sakaður um að nýta þann hluta rekstursins sem ríkið hefur gefið fyrirtækinu einkarétt á að sinna til að niðurgreiða samkeppnisrekstur þess. Guðmundur ræddi einnig fyrirkomulag póstþjónustu í víðara samhengi og sagði lög þess efnis bera þess vitni að hafa verið skrifuð í veröld þar sem engin tölvupóstsamskipti ættu sér stað. Ólöf sagði vinnu hafna í ráðuneytinu til að afnema einkarétt á póstþjónustu, vegna tilskipunar ESB þess efnis. Skilgreina þurfi grunnpóstþjónustuna og hvernig eigi að sinna henni. Að öðru leyti eigi að leyfa samkeppni að njóta sín, slíkt sé til hagsbóta fyrir neytendur. Hún áréttaði þó að hlutabréf ríkisins í Íslandspósti væru á forræði fjármálaráðuneytisins. Alþingi Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Fleiri fréttir „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Sjá meira
Ólöf Nordal innanríkisráðherra vill afnema einkarétt Íslandspósts ohf. á póstþjónustu og hyggst leggja fram frumvarp þess efnis á haustþingi. Þetta kom fram í máli ráðherrans í sérstakri umræðu á Alþingi í gær um málefni Íslandspósts. Þá telur Ólöf að selja eigi fyrirtækið; ríkið eigi ekki að vera að vasast í einkarekstri.Ólöf NordalMálhefjandi var Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, sem sagði kveikjuna vera umfjöllun um meint brot Íslandspósts á samkeppnismarkaði, en fyrirtækið hefur verið til rannsóknar hjá Samkeppniseftirlitinu um árabil. Þar hefur Íslandspóstur verið sakaður um að nýta þann hluta rekstursins sem ríkið hefur gefið fyrirtækinu einkarétt á að sinna til að niðurgreiða samkeppnisrekstur þess. Guðmundur ræddi einnig fyrirkomulag póstþjónustu í víðara samhengi og sagði lög þess efnis bera þess vitni að hafa verið skrifuð í veröld þar sem engin tölvupóstsamskipti ættu sér stað. Ólöf sagði vinnu hafna í ráðuneytinu til að afnema einkarétt á póstþjónustu, vegna tilskipunar ESB þess efnis. Skilgreina þurfi grunnpóstþjónustuna og hvernig eigi að sinna henni. Að öðru leyti eigi að leyfa samkeppni að njóta sín, slíkt sé til hagsbóta fyrir neytendur. Hún áréttaði þó að hlutabréf ríkisins í Íslandspósti væru á forræði fjármálaráðuneytisins.
Alþingi Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Fleiri fréttir „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Sjá meira