"Jú þetta er alltof mikið af húðflúrum“ Ellý Ármanns skrifar 23. apríl 2014 14:45 Viðtal Lífsins við Ólafíu Kristjánsdóttur, 28 ára, vakti athygli en hún keppti á Íslandsmótinu IFBB í fitness sem fram fór í Háskólabíó um helgina. Ólafía, sem er húðflúruð komst ekki áfram í úrslit í sínum flokki þrátt fyrir að hafa hulið húðflúrin þegar hún steig á svið. Við spurðum Sigurð Gestsson alþjóðadómara í fitness og mótshaldara hvort húðflúrin á líkama Ólafíu hafi komið í veg fyrir að hún kæmist upp úr úrslitunum.Mynd/Bent Marínósson.Hún stóð sig vel og fékk fínt sæti„Þetta er sett í hendurnar á dómurum hvort það truflar í þessu mæli eins og húðflúrin á Ólafíu. Þetta er ofboðslega mikið en síðast þegar hún keppti gerði hún lítið til að fela þau og þá var hún dregin niður því það truflaði dómarann. Núna kemur hún aftur og er búin að reyna það sem hún getur til að fela húðflúrin og hún stóð sig vel og fékk fínt sæti en hún varð í sjöunda sæti í sínum flokki, -171 í módelfitness kvenna,“ segir Sigurður.Hér tekur Sigurður við alþjóðadómarapassa í Aþenu í desember 2013 úr höndum Pawel Filborn yfirdómara alþjóðasambands líkamsræktarfólks (IFBB).Leita eftir ákveðnum vöðvaskilum„Ég get ekki sagt hvað aðrir dómara eru að hugsa en þeir tala ekki saman. Eins og ég sá þetta, jú þetta er alltof mikið af húðflúrum, það truflar mann við að sjá línur. Maður er að leita eftir ákveðnum vöðvaskilum og þau týnast í þessari litaflóru sem er þarna en í dag er það þannig að það eru ofboðslega margir með húðflúr og í flestum tilfellum er þetta nett og lítið og hefur engin áhrif en hún Ólafía er komin rosalega langt í þessu og heilt yfir séð þá já þetta er að vinna á móti henni,“segir Sigurður.Reyna að láta svona hluti ekki trufla „Við dómarar reynum allt sem við getum til þess að láta svona hluti ekki trufla okkur en þetta er orðið mjög mikið í hennar tilfelli. Ég persónulega hefði viljað sjá minnst af húðflúrum þegar ég er að dæma skrokkinn svona en það vinnur aldrei með keppanda. Henni tókst ágætlega við að deyfa þetta en samt sést það of mikið.“ „Mér þykir Ólafía einstaklega glæsilegur keppandi í alla staði með mjög fína byggingu og heillandi sviðsframkomu. Mín skoðun er sú að hún ætti að reyna að hylja þessar skreytingar á meðan hún er á sviðinu,“ segir Sigurður að lokum.Fitness.is Tengdar fréttir Ofurkropparnir mættu Fjölmenni mætti í partí á vegum Fitnesssport eftir Íslandsmót IFBB. 23. apríl 2014 11:30 Sjáðu kroppana æfa pósurnar Meðfylgjandi myndir voru teknar á pósunámskeiði fyrir Íslandsmótið IFBB sem fram fer á morgun og föstudaginn langa í Háskólabíó. 16. apríl 2014 15:45 "Ég veit ekki hvað ég er með mörg húðflúr“ Ólafía Kristjánsdóttir, 28 ára, vakti verðskuldaða athygli á Íslandsmóti IFBB í fitness í ár. 22. apríl 2014 11:15 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Viðtal Lífsins við Ólafíu Kristjánsdóttur, 28 ára, vakti athygli en hún keppti á Íslandsmótinu IFBB í fitness sem fram fór í Háskólabíó um helgina. Ólafía, sem er húðflúruð komst ekki áfram í úrslit í sínum flokki þrátt fyrir að hafa hulið húðflúrin þegar hún steig á svið. Við spurðum Sigurð Gestsson alþjóðadómara í fitness og mótshaldara hvort húðflúrin á líkama Ólafíu hafi komið í veg fyrir að hún kæmist upp úr úrslitunum.Mynd/Bent Marínósson.Hún stóð sig vel og fékk fínt sæti„Þetta er sett í hendurnar á dómurum hvort það truflar í þessu mæli eins og húðflúrin á Ólafíu. Þetta er ofboðslega mikið en síðast þegar hún keppti gerði hún lítið til að fela þau og þá var hún dregin niður því það truflaði dómarann. Núna kemur hún aftur og er búin að reyna það sem hún getur til að fela húðflúrin og hún stóð sig vel og fékk fínt sæti en hún varð í sjöunda sæti í sínum flokki, -171 í módelfitness kvenna,“ segir Sigurður.Hér tekur Sigurður við alþjóðadómarapassa í Aþenu í desember 2013 úr höndum Pawel Filborn yfirdómara alþjóðasambands líkamsræktarfólks (IFBB).Leita eftir ákveðnum vöðvaskilum„Ég get ekki sagt hvað aðrir dómara eru að hugsa en þeir tala ekki saman. Eins og ég sá þetta, jú þetta er alltof mikið af húðflúrum, það truflar mann við að sjá línur. Maður er að leita eftir ákveðnum vöðvaskilum og þau týnast í þessari litaflóru sem er þarna en í dag er það þannig að það eru ofboðslega margir með húðflúr og í flestum tilfellum er þetta nett og lítið og hefur engin áhrif en hún Ólafía er komin rosalega langt í þessu og heilt yfir séð þá já þetta er að vinna á móti henni,“segir Sigurður.Reyna að láta svona hluti ekki trufla „Við dómarar reynum allt sem við getum til þess að láta svona hluti ekki trufla okkur en þetta er orðið mjög mikið í hennar tilfelli. Ég persónulega hefði viljað sjá minnst af húðflúrum þegar ég er að dæma skrokkinn svona en það vinnur aldrei með keppanda. Henni tókst ágætlega við að deyfa þetta en samt sést það of mikið.“ „Mér þykir Ólafía einstaklega glæsilegur keppandi í alla staði með mjög fína byggingu og heillandi sviðsframkomu. Mín skoðun er sú að hún ætti að reyna að hylja þessar skreytingar á meðan hún er á sviðinu,“ segir Sigurður að lokum.Fitness.is
Tengdar fréttir Ofurkropparnir mættu Fjölmenni mætti í partí á vegum Fitnesssport eftir Íslandsmót IFBB. 23. apríl 2014 11:30 Sjáðu kroppana æfa pósurnar Meðfylgjandi myndir voru teknar á pósunámskeiði fyrir Íslandsmótið IFBB sem fram fer á morgun og föstudaginn langa í Háskólabíó. 16. apríl 2014 15:45 "Ég veit ekki hvað ég er með mörg húðflúr“ Ólafía Kristjánsdóttir, 28 ára, vakti verðskuldaða athygli á Íslandsmóti IFBB í fitness í ár. 22. apríl 2014 11:15 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Ofurkropparnir mættu Fjölmenni mætti í partí á vegum Fitnesssport eftir Íslandsmót IFBB. 23. apríl 2014 11:30
Sjáðu kroppana æfa pósurnar Meðfylgjandi myndir voru teknar á pósunámskeiði fyrir Íslandsmótið IFBB sem fram fer á morgun og föstudaginn langa í Háskólabíó. 16. apríl 2014 15:45
"Ég veit ekki hvað ég er með mörg húðflúr“ Ólafía Kristjánsdóttir, 28 ára, vakti verðskuldaða athygli á Íslandsmóti IFBB í fitness í ár. 22. apríl 2014 11:15