Lífið

Slekkur þegar það er fótbolti á skjánum

Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack
Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack
Þegar ég var ung þáfannst mér ég vita og skilja allt.

En núnaer ég búin að fatta að ég mun aldrei skilja neitt né vita fullkomlega.



Ég mun eflaust aldrei skiljasjálfa mig heldur ha, ha.



Ég hef ekki sérstakan áhuga áþví að vinna við eða gera eitthvað sem gerir mig ekki hamingjusama.



Karlmenn erujafn misjafnir og þeir eru margir. Alveg eins og við konurnar.



Ég hef lært að maður á alls ekki aðvera vondur, óheiðarlegur, þröngsýnn, ósanngjarn og ofhugsa hlutina. Þannig verður maður aldrei hamingjusamur og aldrei sáttur við tilveruna.

Ég fæ samviskubit þegarég sinni ekki fólkinu í kringum mig nægilega mikið og þegar ég borða of mikið af óhollustu.



Ég slekk á sjónvarpinu þegarþað er fótbolti eða raunveruleikaþáttur.

Um þessar mundir er ég mjög upptekin afþví að skipuleggja mig og ná sem mestri vinnu úr tímanum sem ég hef á daginn. Einnig er ég að reyna að borða hollt, eyða meiri tíma með fjölskyldunni, sinna vinunum betur og fara í ræktina. Gangi mér vel.



Ég vildi óska þess að fleiri vissu afþví hvað þátturinn Parks and Recreation er óhugnanlega fyndinn.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.