Verðum að taka ábyrgð á andlegri heilsu Marín Manda Magnúsdóttir skrifar 23. maí 2014 12:00 Þóra Hlín Friðriksdóttir, með heildrænum þjálfara sínum og jógakennara sem hjálpar fólki að komast til betri heilsu. Með mánaðar fyrirvara ákvað ég bara að skella mér til ótrúlegrar eyju í Taílandi sem heitir Koh Phangan. Þar fann ég mér frábæran jógakennara, naut lífsins í fimm vikur og kynntist dásamlegum stað,“ segir Þóra Hlín Friðriksdóttir, hjúkrunarfræðingur og jógakennari.Oreon-jógasetrið er umhverfi fyrir fólk sem þráir að hlúa að sjálfu sér en boðið var upp á ýmsar heildrænar heilsumeðferðir, detox, föstur og fleira. „Fólk verður að taka ábyrgð á andlegri og líkamlegri heilsu sinni. Því langar mig að vekja athygli á þessum stað þar sem lífið var einfalt og fólkið var svo ótrúlega hamingjusamt. Maður býr að þessari reynslu alla ævi,“ segir Þóra Hlín.Árið 2012 fór hún í sína fyrstu jógaferð til Indlands, sem hún segir vera miðpunkt jógaiðkunar í heiminum. Hún uppgötvaði mikilvægi þess að hafa kjarkinn til að ferðast og upplifa framandi staði á eigin forsendum. Þóra Hlín æfði jóga tvisvar á dag í heilan mánuð og segist hafa tekið sína jógaiðkun á hærra plan eftir upplifunina. „Þessi ferð fór fram úr mínum björtustu vonum því ég fylgdist með fólki sem kom þangað útúrstressað en yfirgaf staðinn eftir ellefu daga, geislandi og endurnært á líkama og sál. Mér leið stórkostlega þarna og hjartað er núna á réttum stað.“ Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
Með mánaðar fyrirvara ákvað ég bara að skella mér til ótrúlegrar eyju í Taílandi sem heitir Koh Phangan. Þar fann ég mér frábæran jógakennara, naut lífsins í fimm vikur og kynntist dásamlegum stað,“ segir Þóra Hlín Friðriksdóttir, hjúkrunarfræðingur og jógakennari.Oreon-jógasetrið er umhverfi fyrir fólk sem þráir að hlúa að sjálfu sér en boðið var upp á ýmsar heildrænar heilsumeðferðir, detox, föstur og fleira. „Fólk verður að taka ábyrgð á andlegri og líkamlegri heilsu sinni. Því langar mig að vekja athygli á þessum stað þar sem lífið var einfalt og fólkið var svo ótrúlega hamingjusamt. Maður býr að þessari reynslu alla ævi,“ segir Þóra Hlín.Árið 2012 fór hún í sína fyrstu jógaferð til Indlands, sem hún segir vera miðpunkt jógaiðkunar í heiminum. Hún uppgötvaði mikilvægi þess að hafa kjarkinn til að ferðast og upplifa framandi staði á eigin forsendum. Þóra Hlín æfði jóga tvisvar á dag í heilan mánuð og segist hafa tekið sína jógaiðkun á hærra plan eftir upplifunina. „Þessi ferð fór fram úr mínum björtustu vonum því ég fylgdist með fólki sem kom þangað útúrstressað en yfirgaf staðinn eftir ellefu daga, geislandi og endurnært á líkama og sál. Mér leið stórkostlega þarna og hjartað er núna á réttum stað.“
Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira