Lífið

Siggi Hlö á Bylgjunni alla virka daga í sumar

Sumardagskrá Bylgjunnar hefst í dag og verður það enginn annar en útvarpsmaðurinn góðkunni Siggi Hlö sem kemur til með að skemmta hlustendum á milli kl. 10 og 13 alla virka daga.

Siggi hefur verið einn hressasti útvarpsmaður þjóðarinnar um árabil en hann hefur staðið vaktina á laugardögum í þættinum Veistu hvar ég var? á Bylgjunni. Helgardagskráin í sumar verður sú sama og síðustu ár en Bylgjan fer hringinn í kringum landið alla laugardaga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.