326 kandidatar brautskráðir frá HA í dag Sveinn Arnarsson skrifar 14. júní 2014 00:01 Háskólinn hefur stöðugt verið að styrkja fjarnám sitt. Mynd/Kristján Kristjánsson Háskólinn á Akureyri brautskráir í dag 326 kandídata frá skólanum. Brautskráningin fer fram í fyrsta skipti í húsakynnum skólans, að Sólborg við Norðurslóð, klukkan 11.00. Þetta er jafnframt í síðasta sinn sem Stefán B. Sigurðsson rektor brautskráir kandídata frá skólanum. Hann lætur af störfum síðar í sumar. Skipting brautskráðra kandídata þetta árið er jöfn milli staðarnema og þeirra sem eru fjar- eða lotunemar. 161 staðarnemi brautskráist frá skólanum að þessu sinni, 85 fjarnemar og 80 lotunemar. Háskólinn á Akureyri hefur í gegnum tíðina verið að styrkja fjarnám sitt og eru nú um fjórir af hverjum tíu nemendum skólans fjar- eða lotunemar. Á því skólaári sem nú er að ljúka stunduðu um 1.700 nemar nám við skólann á þremur fræðasviðum. Nú brautskrást 166 kandídatar af hug- og félagsvísindasviði, 85 af heilbrigðisvísindasviði og 75 af viðskipta- og raunvísindasviði. Umsóknum í nám Háskólans á Akureyri næsta vetur fjölgaði um 7 prósent frá árinu í fyrra. Rétt tæplega 1.100 umsóknir bárust. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Háskólinn á Akureyri brautskráir í dag 326 kandídata frá skólanum. Brautskráningin fer fram í fyrsta skipti í húsakynnum skólans, að Sólborg við Norðurslóð, klukkan 11.00. Þetta er jafnframt í síðasta sinn sem Stefán B. Sigurðsson rektor brautskráir kandídata frá skólanum. Hann lætur af störfum síðar í sumar. Skipting brautskráðra kandídata þetta árið er jöfn milli staðarnema og þeirra sem eru fjar- eða lotunemar. 161 staðarnemi brautskráist frá skólanum að þessu sinni, 85 fjarnemar og 80 lotunemar. Háskólinn á Akureyri hefur í gegnum tíðina verið að styrkja fjarnám sitt og eru nú um fjórir af hverjum tíu nemendum skólans fjar- eða lotunemar. Á því skólaári sem nú er að ljúka stunduðu um 1.700 nemar nám við skólann á þremur fræðasviðum. Nú brautskrást 166 kandídatar af hug- og félagsvísindasviði, 85 af heilbrigðisvísindasviði og 75 af viðskipta- og raunvísindasviði. Umsóknum í nám Háskólans á Akureyri næsta vetur fjölgaði um 7 prósent frá árinu í fyrra. Rétt tæplega 1.100 umsóknir bárust.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira