Hoppar á milli húsþaka og hrindir fólki Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 10:30 Jóhannes slappar af á hótelinu í Marokkó. mynd/einkasafn Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson dvelur í Marokkó þessa dagana og fram í desember að leika í erlendum sjónvarpsþáttum. Á morgun er annar tökudagur hans en þá leikur hann í spennuatriði. „Það er verið að elta mig í senunni og ég fæ að stökkva á milli húsþaka. Það er nú samt ekki langt á milli húsþakanna,“ segir Jóhannes glaður í bragði. „En þetta er smá eltingarleikur. Hlaupa niður tröppur, hrinda fólki og borðum og stökkva á milli húsþaka,“ bætir hann við. Jóhannesi býðst áhættuleikari í atriðinu en ætlar að reyna að leika í öllum áhættuatriðum sjálfur. „Ég dreg í raun bara línuna við það ef mér finnst eins og ég gæti dáið – þá geri ég þetta ekki. Þeim sem standa að verkefninu finnst það sanngjarnt,“ segir hann. En er hann ekkert stressaður? „Nei, ég er aðallega spenntur.“Jóhannes var ekkert sérstaklega góður gaur í kvikmyndinni Svartur á leik.Aðspurður um hvaða sjónvarpsþættir þetta eru getur Jóhannes ekkert sagt en samkvæmt heimildum Lífsins á Vísi er um að ræða sjónvarpsþættina A.D.: Beyond the Bible. Samkvæmt Hollywood Reporter er um tólf þátta seríu að ræða en fyrsti þátturinn verður sýndur vestan hafs vorið 2015. Framleiðandi þáttanna er Mark Burnett en hann er hvað þekktastur fyrir að framleiða raunveruleikaþættina Survivor, The Apprentice og Shark Tank. Jóhannes getur einnig lítið sagt um karakterinn sem hann leikur. „Eitt sem ég get sagt er að þessi karakter er tilbreyting fyrir mig. Ég er vanur að leika illmenni og skíthæla en þessi er góður gaur.“ Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson dvelur í Marokkó þessa dagana og fram í desember að leika í erlendum sjónvarpsþáttum. Á morgun er annar tökudagur hans en þá leikur hann í spennuatriði. „Það er verið að elta mig í senunni og ég fæ að stökkva á milli húsþaka. Það er nú samt ekki langt á milli húsþakanna,“ segir Jóhannes glaður í bragði. „En þetta er smá eltingarleikur. Hlaupa niður tröppur, hrinda fólki og borðum og stökkva á milli húsþaka,“ bætir hann við. Jóhannesi býðst áhættuleikari í atriðinu en ætlar að reyna að leika í öllum áhættuatriðum sjálfur. „Ég dreg í raun bara línuna við það ef mér finnst eins og ég gæti dáið – þá geri ég þetta ekki. Þeim sem standa að verkefninu finnst það sanngjarnt,“ segir hann. En er hann ekkert stressaður? „Nei, ég er aðallega spenntur.“Jóhannes var ekkert sérstaklega góður gaur í kvikmyndinni Svartur á leik.Aðspurður um hvaða sjónvarpsþættir þetta eru getur Jóhannes ekkert sagt en samkvæmt heimildum Lífsins á Vísi er um að ræða sjónvarpsþættina A.D.: Beyond the Bible. Samkvæmt Hollywood Reporter er um tólf þátta seríu að ræða en fyrsti þátturinn verður sýndur vestan hafs vorið 2015. Framleiðandi þáttanna er Mark Burnett en hann er hvað þekktastur fyrir að framleiða raunveruleikaþættina Survivor, The Apprentice og Shark Tank. Jóhannes getur einnig lítið sagt um karakterinn sem hann leikur. „Eitt sem ég get sagt er að þessi karakter er tilbreyting fyrir mig. Ég er vanur að leika illmenni og skíthæla en þessi er góður gaur.“
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira