Lífið

"Ég veit að Beyoncé er drottning heimsins“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikkonan Jennifer Lawrence segir hana ekki eiga skilið að hafa verið krýnd kynþokkafyllsta kona heims af tímaritinu FHM. Á listanum skákaði hún konum á borð við Rihönnu, Beyoncé, Taylor Swift og Kaley Cuoco.

„Ég veit sannleikann. Ég veit að Beyoncé er drottning heimsins,“ segir Jennifer í viðtali við Entertainment Tonight.

Meðleikarar Jennifer í X-Men-myndunum eru hins vegar sammála um að Jennifer sé kynþokkafyllst og kallaði Hugh Jackman hana meðal annars undraverða.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.