Dýrasta ilmvatn heims til landsins Marín Manda skrifar 9. maí 2014 13:30 Lísa Ólafsdóttir notar sjálf no.1 við sérstök tilefni. Fréttablaðið/vilhelm Lísa Ólafsdóttir, eigandi Madison ilmhúss, selur dýrasta ilmvatn heims. 50 ml eru á um það bil 128 þúsund krónur, sem gerir lítraverð ilmsins tvær og hálfa milljón. „Clive Christian, sem þekktur er fyrir afar glæsilega hönnun, var að gera upp gamalt hús í London fyrir tuttugu árum þegar hann rakst á dularfulla litla græna flösku undir gömlu gólfinu. Þetta reyndist vera ævaforn ilmur með stimpli ilmframleiðanda konungsfjölskyldunnar. Forvitnin leiddi hann til þess að endurvekja breska ilmhúsið og hanna þrjá einstaka ilmi sem kallaðir eru 1872, X og No.1,“ segir Lísa Ólafsdóttir, eigandi Madison ilmhúss í Aðalstræti 9 í Reykjavík, sem selur þessa gæðailmi. Breski lúxusinnanhúshönnuðurinn Clive Christian kom með ilminn No.1 á markað árið 1999 sem reyndist vera dýrasta ilmvatn á heimsmarkaðnum. Sagan á bak við þennan dýrindis púðurkennda ilm er frekar óvenjuleg en 125 árum eftir að Viktoría drottning gaf bresku ilmhúsi leyfi til að merkja ilmi með konunglegu kórónunni sem gæðastimpli, vakti Christian framleiðsluilmhúsið til lífs.No. 1 ilmvatn„Lagt var af stað með þá dagskipan að búa til hinn fullkomna ilm án takmarkana, verðmiða eða sérstaks markhóps og fyrir tilviljun varð No.1 dýrasta ilmvatn heims þar sem notað er mikið magn af gæðahráefnum við gerð þess. Ilmurinn er púðurkenndur, mjög klassískur og elegant. Hann er aðeins seldur í fínni vöruhúsum og sérhæfðum ilmhúsum,“ segir Lísa. En hvað er verðmiðinn á svona einstökum ilmi? „Flestir finna strax hvað er sérstakt við ilminn, dýptina og gæðin sem eru heillandi. No.1 kostar um það bil 128 þúsund krónur fyrir 50 ml en hinir tveir ilmirnir eru ekki eins dýrir. Madison ilmhús selur ilmi með ólíku verði en þegar þú velur þér persónulegan ilm á þetta að vera ferðalag og skemmtileg upplifun. Við erum í nánu sambandi við ilmhönnuði sem gera hlutina af ástríðu." Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Lísa Ólafsdóttir, eigandi Madison ilmhúss, selur dýrasta ilmvatn heims. 50 ml eru á um það bil 128 þúsund krónur, sem gerir lítraverð ilmsins tvær og hálfa milljón. „Clive Christian, sem þekktur er fyrir afar glæsilega hönnun, var að gera upp gamalt hús í London fyrir tuttugu árum þegar hann rakst á dularfulla litla græna flösku undir gömlu gólfinu. Þetta reyndist vera ævaforn ilmur með stimpli ilmframleiðanda konungsfjölskyldunnar. Forvitnin leiddi hann til þess að endurvekja breska ilmhúsið og hanna þrjá einstaka ilmi sem kallaðir eru 1872, X og No.1,“ segir Lísa Ólafsdóttir, eigandi Madison ilmhúss í Aðalstræti 9 í Reykjavík, sem selur þessa gæðailmi. Breski lúxusinnanhúshönnuðurinn Clive Christian kom með ilminn No.1 á markað árið 1999 sem reyndist vera dýrasta ilmvatn á heimsmarkaðnum. Sagan á bak við þennan dýrindis púðurkennda ilm er frekar óvenjuleg en 125 árum eftir að Viktoría drottning gaf bresku ilmhúsi leyfi til að merkja ilmi með konunglegu kórónunni sem gæðastimpli, vakti Christian framleiðsluilmhúsið til lífs.No. 1 ilmvatn„Lagt var af stað með þá dagskipan að búa til hinn fullkomna ilm án takmarkana, verðmiða eða sérstaks markhóps og fyrir tilviljun varð No.1 dýrasta ilmvatn heims þar sem notað er mikið magn af gæðahráefnum við gerð þess. Ilmurinn er púðurkenndur, mjög klassískur og elegant. Hann er aðeins seldur í fínni vöruhúsum og sérhæfðum ilmhúsum,“ segir Lísa. En hvað er verðmiðinn á svona einstökum ilmi? „Flestir finna strax hvað er sérstakt við ilminn, dýptina og gæðin sem eru heillandi. No.1 kostar um það bil 128 þúsund krónur fyrir 50 ml en hinir tveir ilmirnir eru ekki eins dýrir. Madison ilmhús selur ilmi með ólíku verði en þegar þú velur þér persónulegan ilm á þetta að vera ferðalag og skemmtileg upplifun. Við erum í nánu sambandi við ilmhönnuði sem gera hlutina af ástríðu."
Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira