Lífið

Lopez opnar sig um börnin

American Idol dómarinn og söngkonan Jennifer Lopez, 44 ára var gestur í sjónvarpsþætti Ellen DeGeneres.

Þar ræddi hún meðal annars um börnin sín tvö, tvíburana Max og Emme, 6 ára, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.

Hér er Lopez í Gucci auglýsingu með tvíburunum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.