Lífið

Litríkar götur Mílanó-borgar

Smart kjóll og fylgihlutirnir ekki síðri.
Smart kjóll og fylgihlutirnir ekki síðri. Visir/Getty
Tískuvikan í Mílanó er nýafstaðin en þar nutu gestir síðsumarsins í ítölsku borginni með því að sjá meðal annars Dolce&Gabbana og Prada sýna sumartísku næsta árs.

Það var greinilegt á götutískunni að haustgráminn hefur ekki náð suður á bóginn en ef gestir voru ekki í litum frá toppi til táar voru litríkir fylgihlutir notaðir tilað fríska upp á klæðnaðinn. 

Þessi stúlka var ekki hrædd við litina.
Þessi var klædd í Prada frá toppi til táar.
Rautt og svart.
Fylgihlutir Moschino innblásnir af skyndibitaumbúðum hafa slegið í gegn meðal tískuunnenda. Þetta er taska.
Því minni því betri.
Háir og öðruvísi hælar.
Gul taska og óvenjulegur hringur setja svip á heildina.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.