Lífið

Elskar Clueless

Þórunn Ívarsdóttir ætlaði að verða kökuskreytir.
Þórunn Ívarsdóttir ætlaði að verða kökuskreytir. Mynd/ Þorsteinn Sigurbjörnsson.
Þórunn Ívarsdóttir heldur úti bloggsíðunni Thorunnivars.com þar sem hún bloggar um tísku, förðun og lífstíl. 

Þegar ég var ungþá ætlaði ég að vinna við að skreyta kökur.En núna er égfatahönnuður og tískubloggari.Ég mun eflaust aldrei skiljafólk sem elskar ekki myndina Clueless.Ég hef ekki sérstakan áhuga ámatargerð en elska að borða mat.Karlmenn eruyndislegir (að minnsta kosti þeir sem eru í mínu lífi).Ég hef lært aðmaður á alls ekki að láta skoðanir annarra á sig fá.Ég fæ samviskubit þegarég er ekki búin að fara út að labba með hundinn.Ég slekk á sjónvarpinu þegarég er löngu sofnuð yfir því (kærastinn slekkur).Um þessar mundir er égmjög upptekin af Orange Is the New Black.Ég vildi óska þess aðfleiri vissu af stráknum sem var laminn í klessu útaf því að hann átti ekki auka strætómiða.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.