Illugi breiðir út fótboltaáhugann Gunnar Leó Pálsson skrifar 16. júní 2014 10:00 Illugi Jökulsson er að gera góða hluti. Vísir/GVA „Það er alltaf gaman að fá góða dóma, sama hversu hógvær maður er,“ segir Illugi Jökulsson en bók hans og Björns Þórs Sigbjörnssonar um stjörnurnar á HM í knattspyrnu hefur fengið frábæra dóma í erlendum miðlum líkt og hjá New York Times og á Amazon. Illugi hefur skrifað talsverðan fjölda bóka í þeim tilgangi að fræða ungmenni um knattspyrnu, en nú hafa átta slíkar bækur einnig komið út í Bandaríkjunum. „Þær bækur sem komið hafa út í Bandaríkjunum eru meðal annars um þá einstaklinga sem við teljum verða helstu stjörnur á mótinu og einnig um bandaríska landsliðið,“ bætir Illugi við. Okkar manns á HM, Arons Jóhannssonar sem spilar fyrir hönd Bandaríkjanna á HM, er getið í bókum Illuga.Bækurnar, sem komu fyrst út á Íslandi fyrir um tveimur árum, hafa ekki einungis komið út vestan hafs því þær hafa einnig komið út í Svíþjóð og eru væntanlegar til útgáfu víðar í Evrópu. Illugi hefur ekki alltaf haft mikinn áhuga á knattspyrnu. „Ég var lítill fótboltaáhugamaður framan af en áhuginn hefur færst í aukana með árunum. Ég er hins vegar afleitur knattspyrnumaður sjálfur,“ segir Illugi léttur í bragði. Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Sjá meira
„Það er alltaf gaman að fá góða dóma, sama hversu hógvær maður er,“ segir Illugi Jökulsson en bók hans og Björns Þórs Sigbjörnssonar um stjörnurnar á HM í knattspyrnu hefur fengið frábæra dóma í erlendum miðlum líkt og hjá New York Times og á Amazon. Illugi hefur skrifað talsverðan fjölda bóka í þeim tilgangi að fræða ungmenni um knattspyrnu, en nú hafa átta slíkar bækur einnig komið út í Bandaríkjunum. „Þær bækur sem komið hafa út í Bandaríkjunum eru meðal annars um þá einstaklinga sem við teljum verða helstu stjörnur á mótinu og einnig um bandaríska landsliðið,“ bætir Illugi við. Okkar manns á HM, Arons Jóhannssonar sem spilar fyrir hönd Bandaríkjanna á HM, er getið í bókum Illuga.Bækurnar, sem komu fyrst út á Íslandi fyrir um tveimur árum, hafa ekki einungis komið út vestan hafs því þær hafa einnig komið út í Svíþjóð og eru væntanlegar til útgáfu víðar í Evrópu. Illugi hefur ekki alltaf haft mikinn áhuga á knattspyrnu. „Ég var lítill fótboltaáhugamaður framan af en áhuginn hefur færst í aukana með árunum. Ég er hins vegar afleitur knattspyrnumaður sjálfur,“ segir Illugi léttur í bragði.
Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Sjá meira