Rokkarar eru góðhjartaðir Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. júní 2014 10:30 Sveppi og Smutty Smiff heimsóttu Frosta og bekkjarfélaga hans í Laugarnesskóla í gær og áttu þar góða stund. vísir/gva „Ég lofa rosalegum flottum tónleikum og hvet fólk til þess að mæta og styrkja gott málefni,“ segir skemmtikrafturinn Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, en hann verður kynnir á tónleikum til styrktar Frosta Jay Freeman sem fram fara síðar í sumar. Sveppi hitti Frosta og bekkjarfélaga hans í gær ásamt Smutty Smiff, sem vinnur nú hörðum höndum við að skipuleggja tónleikana. „Það var ljómandi gaman að hitta Frosta og alla krakkana, það var rosalega ánægjulegt að sjá hvað bekkurinn var samheldinn,“ bætir Sveppi við. Frosti er aðeins sjö ára gamall en greindist með afar sjaldgæfan erfðasjúkdóm sem kallast Ataxia telangiectasia en Frosti er þriðji Íslendingurinn sem greinist með sjúkdóminn, sem leggst meðal annars á taugakerfi og ónæmiskerfi líkamans. Frosti notast að hluta til við hjólastól. „Það getur verið rosalegur dagamunur á heilsu hans en hann er lífsglaður strákur,“ segir Petra Bragadóttir, móðir Frosta. Hún er orðlaus yfir því hvað fólk er góðhjartað. „Það er frábært að sjá hvað Smutty er að gera góða hluti og er ég honum mjög þakklát,“ bætir Petra við. Smutty segist þó ekki vera kominn með nákvæma dagsetningu á tónleikana en að þeir verði í sumar. „Við erum í viðræðum við marga af þekktustu tónlistarmönnum þjóðarinnar og ætlum að búa til flotta tónleika,“ bætir Smutty við. Hann hvetur þá sem vilja leggja hönd á plóginn til að hafa samband í gegnum smuttysmiff@yahoo.com. Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
„Ég lofa rosalegum flottum tónleikum og hvet fólk til þess að mæta og styrkja gott málefni,“ segir skemmtikrafturinn Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, en hann verður kynnir á tónleikum til styrktar Frosta Jay Freeman sem fram fara síðar í sumar. Sveppi hitti Frosta og bekkjarfélaga hans í gær ásamt Smutty Smiff, sem vinnur nú hörðum höndum við að skipuleggja tónleikana. „Það var ljómandi gaman að hitta Frosta og alla krakkana, það var rosalega ánægjulegt að sjá hvað bekkurinn var samheldinn,“ bætir Sveppi við. Frosti er aðeins sjö ára gamall en greindist með afar sjaldgæfan erfðasjúkdóm sem kallast Ataxia telangiectasia en Frosti er þriðji Íslendingurinn sem greinist með sjúkdóminn, sem leggst meðal annars á taugakerfi og ónæmiskerfi líkamans. Frosti notast að hluta til við hjólastól. „Það getur verið rosalegur dagamunur á heilsu hans en hann er lífsglaður strákur,“ segir Petra Bragadóttir, móðir Frosta. Hún er orðlaus yfir því hvað fólk er góðhjartað. „Það er frábært að sjá hvað Smutty er að gera góða hluti og er ég honum mjög þakklát,“ bætir Petra við. Smutty segist þó ekki vera kominn með nákvæma dagsetningu á tónleikana en að þeir verði í sumar. „Við erum í viðræðum við marga af þekktustu tónlistarmönnum þjóðarinnar og ætlum að búa til flotta tónleika,“ bætir Smutty við. Hann hvetur þá sem vilja leggja hönd á plóginn til að hafa samband í gegnum smuttysmiff@yahoo.com.
Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira