Rokkarar eru góðhjartaðir Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. júní 2014 10:30 Sveppi og Smutty Smiff heimsóttu Frosta og bekkjarfélaga hans í Laugarnesskóla í gær og áttu þar góða stund. vísir/gva „Ég lofa rosalegum flottum tónleikum og hvet fólk til þess að mæta og styrkja gott málefni,“ segir skemmtikrafturinn Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, en hann verður kynnir á tónleikum til styrktar Frosta Jay Freeman sem fram fara síðar í sumar. Sveppi hitti Frosta og bekkjarfélaga hans í gær ásamt Smutty Smiff, sem vinnur nú hörðum höndum við að skipuleggja tónleikana. „Það var ljómandi gaman að hitta Frosta og alla krakkana, það var rosalega ánægjulegt að sjá hvað bekkurinn var samheldinn,“ bætir Sveppi við. Frosti er aðeins sjö ára gamall en greindist með afar sjaldgæfan erfðasjúkdóm sem kallast Ataxia telangiectasia en Frosti er þriðji Íslendingurinn sem greinist með sjúkdóminn, sem leggst meðal annars á taugakerfi og ónæmiskerfi líkamans. Frosti notast að hluta til við hjólastól. „Það getur verið rosalegur dagamunur á heilsu hans en hann er lífsglaður strákur,“ segir Petra Bragadóttir, móðir Frosta. Hún er orðlaus yfir því hvað fólk er góðhjartað. „Það er frábært að sjá hvað Smutty er að gera góða hluti og er ég honum mjög þakklát,“ bætir Petra við. Smutty segist þó ekki vera kominn með nákvæma dagsetningu á tónleikana en að þeir verði í sumar. „Við erum í viðræðum við marga af þekktustu tónlistarmönnum þjóðarinnar og ætlum að búa til flotta tónleika,“ bætir Smutty við. Hann hvetur þá sem vilja leggja hönd á plóginn til að hafa samband í gegnum smuttysmiff@yahoo.com. Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
„Ég lofa rosalegum flottum tónleikum og hvet fólk til þess að mæta og styrkja gott málefni,“ segir skemmtikrafturinn Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, en hann verður kynnir á tónleikum til styrktar Frosta Jay Freeman sem fram fara síðar í sumar. Sveppi hitti Frosta og bekkjarfélaga hans í gær ásamt Smutty Smiff, sem vinnur nú hörðum höndum við að skipuleggja tónleikana. „Það var ljómandi gaman að hitta Frosta og alla krakkana, það var rosalega ánægjulegt að sjá hvað bekkurinn var samheldinn,“ bætir Sveppi við. Frosti er aðeins sjö ára gamall en greindist með afar sjaldgæfan erfðasjúkdóm sem kallast Ataxia telangiectasia en Frosti er þriðji Íslendingurinn sem greinist með sjúkdóminn, sem leggst meðal annars á taugakerfi og ónæmiskerfi líkamans. Frosti notast að hluta til við hjólastól. „Það getur verið rosalegur dagamunur á heilsu hans en hann er lífsglaður strákur,“ segir Petra Bragadóttir, móðir Frosta. Hún er orðlaus yfir því hvað fólk er góðhjartað. „Það er frábært að sjá hvað Smutty er að gera góða hluti og er ég honum mjög þakklát,“ bætir Petra við. Smutty segist þó ekki vera kominn með nákvæma dagsetningu á tónleikana en að þeir verði í sumar. „Við erum í viðræðum við marga af þekktustu tónlistarmönnum þjóðarinnar og ætlum að búa til flotta tónleika,“ bætir Smutty við. Hann hvetur þá sem vilja leggja hönd á plóginn til að hafa samband í gegnum smuttysmiff@yahoo.com.
Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira