Lífið

Lanvin átti kvöldið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Bandaríski ballettinn blés til vorveislu í Metropolitan-óperuhúsinu í New York á mánudagskvöldið.

Tískurisinn Lanvin stóð að viðburðinum og voru kjólar úr smiðju merkisins, í öllum regnbogans litum, áberandi á rauða dreglinum.

Leikkonan Emmy Rossum mætti í grænum síðkjól frá Lanvin.
Zoe Kravitz skartaði stílhreinum kjól frá Lanvin.
Ungstirnið Selena Gomez bauð upp á fallegan kjól úr smiðju Lanvin.
Kelly Rowland ljómaði í veislunni.
Stórleikkonan Sigourney Weaver lét sig ekki vanta.
Fyrirsætan Coco Rocha mætti í eldrauðum Lanvin-kjól.
Fyrirsætan Anne Vyalitsyna í æðislegum síðkjól.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.