Lífið

Brúðkaup á Kostaríka

Kelly Rowland hélt lítið brúðkaup á ströndinni.
Kelly Rowland hélt lítið brúðkaup á ströndinni. Vísir/Getty
Söngkonan Kelly Rowland hefur gengið í það heilaga með umboðsmanninum Tim Witherspoon.

Brúðkaupið fór fram á Kostaríka á föstudaginn að viðstöddum 30 vinum og vandamönnum parsins. Þar á meðal voru söngdívan Beyoncé Knowles og systir hennar Solange. Þær hafa einmitt verið mikið í fréttum undanfarið eftir rifrildi Solange og Jay Z eftir Met-ballið sem náðist á filmu. 



Rowland gerði garðinn frægan í stúlknasveitinni Destiny´s Child en hefur ekki verið mikið á söngsviðinu síðustu árin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.