Lætur Loga Bergmann líta vel út Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. apríl 2014 14:00 Raggi er góður í að finna skemmtilegt efni og myndbrot. Vísir/Vilhelm „Ég er í ónefndu teymi sem býr til spurningarnar, síðan klippi ég innslög og bý til alla grafík, svo stjórna ég útsendingunni og klippi þáttinn þegar tökum er lokið,“ segir Ragnar Eyþórsson, starfsmaður Sagafilm. Hann gegnir ýmsum hlutverkum við gerð skemmtiþáttarins Spurningabombunnar en síðasta bomba vetrarins er sýnd á Stöð 2 á föstudag. Þegar Ragnar, sem er ávallt kallaður Raggi Ey, stjórnar útsendingu er hann í beinu sambandi við þáttarstjórnandann Loga Bergmann. „Ég er í eyranu á Loga. Þegar hann er með þokukenndan svip er hann pottþétt að hlusta á mig. Það má segja að efnislega láti ég hann líta vel út en útlitslega er örugglega hægt að þakka sminkunni og hárgreiðslumeistaranum fyrir það,“ segir Raggi og hlær. Raggi lærði leikstjórn og handritagerð í Kanada og byrjaði sem lærisveinn hjá Sagafilm árið 2006. „Ég var fenginn sem klippari í Loga í beinni því ég hafði sérstakt lag á því að finna vandræðaleg myndbrot af gestum þáttarins. Þegar Logi í beinni stökkbreyttist í Spurningabombuna héldu hæfileikar mínir áfram að blómstra,“ segir Raggi. Hann á einnig heiðurinn af því að koma verðlaunagrip þáttarins, bangsanum Bomba, til landsins. „Ég og konan mín, Anna Björg, unnum Bomba í tívolíi í Ameríku og fluttum hann til landsins. Við sátum uppi með þennan tveggja metra stóra verðlaunagrip og fengum sérleyfi hjá flugfélaginu til að leyfa honum að fljóta með til landsins.“ Raggi lofar miklu fjöri á föstudaginn þegar síðasta bomba vetrarins fer í loftið en í liðunum eru Pétur Jesú og Hreimur á móti Ilmi Kristjánsdóttur og Gunna Helga. „Það vill svo til að hún er á föstudaginn langa þannig að það var viðeigandi að hafa Pétur Jesú sem gest. Svo verður leyndarmáli um kallarann okkar uppljóstrað til dæmis. Þetta verður stórkostleg lokabomba.“ Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
„Ég er í ónefndu teymi sem býr til spurningarnar, síðan klippi ég innslög og bý til alla grafík, svo stjórna ég útsendingunni og klippi þáttinn þegar tökum er lokið,“ segir Ragnar Eyþórsson, starfsmaður Sagafilm. Hann gegnir ýmsum hlutverkum við gerð skemmtiþáttarins Spurningabombunnar en síðasta bomba vetrarins er sýnd á Stöð 2 á föstudag. Þegar Ragnar, sem er ávallt kallaður Raggi Ey, stjórnar útsendingu er hann í beinu sambandi við þáttarstjórnandann Loga Bergmann. „Ég er í eyranu á Loga. Þegar hann er með þokukenndan svip er hann pottþétt að hlusta á mig. Það má segja að efnislega láti ég hann líta vel út en útlitslega er örugglega hægt að þakka sminkunni og hárgreiðslumeistaranum fyrir það,“ segir Raggi og hlær. Raggi lærði leikstjórn og handritagerð í Kanada og byrjaði sem lærisveinn hjá Sagafilm árið 2006. „Ég var fenginn sem klippari í Loga í beinni því ég hafði sérstakt lag á því að finna vandræðaleg myndbrot af gestum þáttarins. Þegar Logi í beinni stökkbreyttist í Spurningabombuna héldu hæfileikar mínir áfram að blómstra,“ segir Raggi. Hann á einnig heiðurinn af því að koma verðlaunagrip þáttarins, bangsanum Bomba, til landsins. „Ég og konan mín, Anna Björg, unnum Bomba í tívolíi í Ameríku og fluttum hann til landsins. Við sátum uppi með þennan tveggja metra stóra verðlaunagrip og fengum sérleyfi hjá flugfélaginu til að leyfa honum að fljóta með til landsins.“ Raggi lofar miklu fjöri á föstudaginn þegar síðasta bomba vetrarins fer í loftið en í liðunum eru Pétur Jesú og Hreimur á móti Ilmi Kristjánsdóttur og Gunna Helga. „Það vill svo til að hún er á föstudaginn langa þannig að það var viðeigandi að hafa Pétur Jesú sem gest. Svo verður leyndarmáli um kallarann okkar uppljóstrað til dæmis. Þetta verður stórkostleg lokabomba.“
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira