Ég er eiginlega alltaf með snjáldruna opna Marín Manda skrifar 10. janúar 2014 17:00 Fjölnir Geir Bragason fjöllistamaður Nafn? Fjölnir Geir Bragason Aldur? 48 áraStarf? FjöllistamaðurHvern faðmaðir þú síðast? Litla labbakútinn minn, hann Fenri Flóka, þegar ég var að svæfa hann eftir að hann vaknaði af værum blundi í nótt sem leið.En kysstir? Kristínu Lilju, konuna mína, áður en ég hélt til starfa í morgun.Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Konan mín bara síðast í gær þegar hún eldaði handa mér dýrindis lax þegar ég bjóst við kjúlla í kvöldmat. En hún borðar sjálf ekki lax þannig að ég bjóst engan veginn við því.Hvaða galla í eigin fari ertu búinn að umbera allt of lengi? Frestunaráráttu og skipulagsleysi en það eru fylgifiskar athyglisbrests míns.Ertu hörundsár? Nei, það get ég ekki sagt. Þó ég hafi nú eflaust mín þolmörk.Dansarðu þegar enginn sér til? Já, já, það kemur fyrir þegar vel liggur á mér.Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvernig? Er maður ekki alltaf að því á einn eða annan hátt?Hringirðu stundum í vælubílinn? Nei, það geri ég ekki enda fátt sem fer meira í taugarnar á mér en væl og drama.Tekurðu strætó? Það kemur fyrir þó það sé sjaldnar í seinni tíð.Hvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? Ég er eiginlega alltaf með snjáldruna opna vegna þess hvað ég fæ margar vinnutengdar fyrirspurnir þar.Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heilsarðu þeim? Nei, það geri ég ekki og ég reyni að heilsa alltaf öllum að fyrra bragði. Það léttir iðulega andrúmsloftið.Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Það geri ég svo sannarlega og þannig mun það verða áfram um ókomna tíð.Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Djamma. Faðmur fjölskyldunnar hefur forgang. Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Nafn? Fjölnir Geir Bragason Aldur? 48 áraStarf? FjöllistamaðurHvern faðmaðir þú síðast? Litla labbakútinn minn, hann Fenri Flóka, þegar ég var að svæfa hann eftir að hann vaknaði af værum blundi í nótt sem leið.En kysstir? Kristínu Lilju, konuna mína, áður en ég hélt til starfa í morgun.Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Konan mín bara síðast í gær þegar hún eldaði handa mér dýrindis lax þegar ég bjóst við kjúlla í kvöldmat. En hún borðar sjálf ekki lax þannig að ég bjóst engan veginn við því.Hvaða galla í eigin fari ertu búinn að umbera allt of lengi? Frestunaráráttu og skipulagsleysi en það eru fylgifiskar athyglisbrests míns.Ertu hörundsár? Nei, það get ég ekki sagt. Þó ég hafi nú eflaust mín þolmörk.Dansarðu þegar enginn sér til? Já, já, það kemur fyrir þegar vel liggur á mér.Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvernig? Er maður ekki alltaf að því á einn eða annan hátt?Hringirðu stundum í vælubílinn? Nei, það geri ég ekki enda fátt sem fer meira í taugarnar á mér en væl og drama.Tekurðu strætó? Það kemur fyrir þó það sé sjaldnar í seinni tíð.Hvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? Ég er eiginlega alltaf með snjáldruna opna vegna þess hvað ég fæ margar vinnutengdar fyrirspurnir þar.Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heilsarðu þeim? Nei, það geri ég ekki og ég reyni að heilsa alltaf öllum að fyrra bragði. Það léttir iðulega andrúmsloftið.Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Það geri ég svo sannarlega og þannig mun það verða áfram um ókomna tíð.Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Djamma. Faðmur fjölskyldunnar hefur forgang.
Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira