Helgi Björns á Aldrei fór ég suður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. apríl 2014 10:18 Helgi Björnsson. Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar, fagnar tíu ára afmæli sínu og voru ný atriði kynnt á blaðamannafundi á Ísafirði í dag. Hátíðin fer fram árlega um páskahelgina, á föstudaginn langa og á laugardeginum. Helgi Björnsson mun trylla lýðinn í ár ásamt stórsveit Vestfjarða en heimamaðurinn Guðmundur Magnús Kristjánsson, Muggi, mun einnig spila með sveitinni. Þá spila Snorri Helgason og Kaleo einnig á hátíðinni. Áður hafði verið greint frá því að Retro Stefson, Maus, Cell 7, Mammút, Grísalappalísa, Tilbury, DJ. flugvél og geimskip auk Glymskrattans myndu spila.Styrktaraðilar hátíðarinnar undirrituðu samning á blaðamannafundi í flugstöðinni á Ísafirði í morgun.Vísir/SamúelStyrktaraðilar hátíðarinnar eru Flugfélag Íslands, Landsbankinn, Orkusalan, Samskip og Orkubú Vestfjarða en stuðningurinn gerir að verkum að engan aðgangseyri þarf að greiða á hátíðina. Tónlistin mun duna föstudaginn 18. apríl og laugardaginn 19. apríl frá klukkan 18 til 24 í Grænagarði, skemmu Gámaþjónustu Vestfjarða. Þá munu Kraumur-tónlistarsjóður og Aldrei fór ég suður bjóða upp á samræðugrundvöll tónlistarmanna og gesta um landslag tónlistar á Íslandi. Fer hann fram á milli 14 og 17 á föstudeginum.Listamennirnir sem fram koma Retro Stefson Helgi Björnsson og stórsveit Vestfjarða Maus Mammút Grísalappalísa Tilbury Hermigervill Sigurvegarar Músíktilrauna 2014 Dj. Flugvél og geimskip Glymskrattinn Highlands Cell7 Contalgen Funeral Rhytmatic Markús and the Diversion Sessions Lón Kött grá pjé Þórunn Arna Kristjánsdóttir og búgíband Skúla Mennska Dusty Miller Sólstafir Lína Langsokkur Hemúllinn Rúnar Þórisson Kaleo Snorri Helgason Hátíðin fór fyrst fram um páskana 2004 og því um elleftu hátíðina að ræða.Frá blaðamannafundinum á Ísafirði í morgun.Vísir/SamúelUppfært klukkan 14:00 Í fyrri frétt kom fram að Mugison myndi spila á hátíðinni. Hið rétta er að faðir hans, Muggi, mun taka lagið. Tengdar fréttir Þungarokk og þjóðlagapönk Bræðurnir í Skálmöld, Snæbjörn og Baldur Ragnarssynir, sjá ekki að ein tónlistarstefna sé merkilegri en önnur. 29. mars 2014 11:00 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar, fagnar tíu ára afmæli sínu og voru ný atriði kynnt á blaðamannafundi á Ísafirði í dag. Hátíðin fer fram árlega um páskahelgina, á föstudaginn langa og á laugardeginum. Helgi Björnsson mun trylla lýðinn í ár ásamt stórsveit Vestfjarða en heimamaðurinn Guðmundur Magnús Kristjánsson, Muggi, mun einnig spila með sveitinni. Þá spila Snorri Helgason og Kaleo einnig á hátíðinni. Áður hafði verið greint frá því að Retro Stefson, Maus, Cell 7, Mammút, Grísalappalísa, Tilbury, DJ. flugvél og geimskip auk Glymskrattans myndu spila.Styrktaraðilar hátíðarinnar undirrituðu samning á blaðamannafundi í flugstöðinni á Ísafirði í morgun.Vísir/SamúelStyrktaraðilar hátíðarinnar eru Flugfélag Íslands, Landsbankinn, Orkusalan, Samskip og Orkubú Vestfjarða en stuðningurinn gerir að verkum að engan aðgangseyri þarf að greiða á hátíðina. Tónlistin mun duna föstudaginn 18. apríl og laugardaginn 19. apríl frá klukkan 18 til 24 í Grænagarði, skemmu Gámaþjónustu Vestfjarða. Þá munu Kraumur-tónlistarsjóður og Aldrei fór ég suður bjóða upp á samræðugrundvöll tónlistarmanna og gesta um landslag tónlistar á Íslandi. Fer hann fram á milli 14 og 17 á föstudeginum.Listamennirnir sem fram koma Retro Stefson Helgi Björnsson og stórsveit Vestfjarða Maus Mammút Grísalappalísa Tilbury Hermigervill Sigurvegarar Músíktilrauna 2014 Dj. Flugvél og geimskip Glymskrattinn Highlands Cell7 Contalgen Funeral Rhytmatic Markús and the Diversion Sessions Lón Kött grá pjé Þórunn Arna Kristjánsdóttir og búgíband Skúla Mennska Dusty Miller Sólstafir Lína Langsokkur Hemúllinn Rúnar Þórisson Kaleo Snorri Helgason Hátíðin fór fyrst fram um páskana 2004 og því um elleftu hátíðina að ræða.Frá blaðamannafundinum á Ísafirði í morgun.Vísir/SamúelUppfært klukkan 14:00 Í fyrri frétt kom fram að Mugison myndi spila á hátíðinni. Hið rétta er að faðir hans, Muggi, mun taka lagið.
Tengdar fréttir Þungarokk og þjóðlagapönk Bræðurnir í Skálmöld, Snæbjörn og Baldur Ragnarssynir, sjá ekki að ein tónlistarstefna sé merkilegri en önnur. 29. mars 2014 11:00 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Þungarokk og þjóðlagapönk Bræðurnir í Skálmöld, Snæbjörn og Baldur Ragnarssynir, sjá ekki að ein tónlistarstefna sé merkilegri en önnur. 29. mars 2014 11:00