Lífið

Fyrsta forsíða Brooklyn Beckham

Rítstjórn Lífsins skrifar
Victoria og David Beckham ásamt sonum sínum þremur á rauða dreglinum. Brooklyn 15 ára í miðjunni.
Victoria og David Beckham ásamt sonum sínum þremur á rauða dreglinum. Brooklyn 15 ára í miðjunni. Vísir/GettyImages
Brooklyn Beckham, elsti sonur Beckham-fjölskyldunnar, prýðir forsíðu tískutímaritsins Man About Town

Brooklyn er fimmtán ára gamall og elstur fjögurra barna Victoriu og David Beckham.

Ekki bara er um forsíðu tímaritsins því drengurinn er í 20 blaðsíðna tískuþætti inn í blaðinu þar sem hann klæðist merkjum á borð við Saint Laurent og Supreme

Brooklyn tekur sig vel út á forsíðunni.


Þetta er fyrsta forsíða Brooklyn en það er ljósmyndarinn Alasdair McLellan sem tók myndirnar sem hefur áður unnið mikið með foreldrunum frægu. 



Brooklyn er ekki eina Beckham-barnið sem er að feta sig áfram í tískubransanum en litli bróðir hans Romeo lék lykilhlutverk í auglýsingaherferð Burberry tískuhússins árið 2012. 


Tengdar fréttir

Léttklæddur Beckham

Hvorki meira né minna en 100 milljónir áhorfendur fylgdust með Super Bowl leiknum í gær.

Beckham borðar á Búllunni

Breski knattspyrnumaðurinn og sjarmörinn David Beckham gæddi sér á búlluborgara á Hamborgarabúllunni í London

Tekur Beckham fram skóna á ný?

Marcelo Claure, eigandi bólivísku meistaranna Bolivar ætlar að reyna að fá David Beckham til að spila með liðinu. Claure og Beckham eru að vinna saman við það að stofna nýtt lið í MLS deildinni sem verður staðsett í Miami.

Brooklyn Beckham spilaði með Fulham

Það er ekki langt síðan David Beckham henti skónum upp í hillu en það gæti orðið stutt í að annar Beckham fari að láta að sér kveða í knattspyrnuheiminum.

Vann fyrir Victoriu Beckham í London

Eydís Helena hefur unnið sem fyrirsæta Elita í Londonog er að gera góða hluti. Hún hefur meðal annars setið fyrir hjá Top Shop, Urban Outfitters og Elle UK.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.