Lífið

Frægir fjölmenntu í opnun Kjallarans

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndir voru teknar í gærkvöldi í formlegri opnun veitingahússins Kjallarinn, sem er í kjallara Geysishússins í Reykjavík. Fjóreykið sem rekur þennan nýja stað rekur einnig Steikhúsið við Tryggvagötu en það eru hjónin Tómas Kristjánsson og Sigrún Guðmundsdóttir ásamt þeim Níels Hafsteinssyni og matreiðslumeistaranum Eyjólfi Gesti Ingólfssyni.



Edda Arnljótsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson.
Á fimmta hundruð gesta gæddi sér á kræsingum og mátti sjá bregða fyrir helstu kanónum ferðageirans, nokkra reynslubolta úr veitingabransanum ásamt helstu vonarstjörnum úr heimi íþrótta, lista og stjórnmála, sem sagt fjölbreytt blanda, líkt og má segja um veitingarnar. 

Tómas Kristjánsson og Svandís Konráðsdóttir.
Eyjólfur Kristjánsson, Victor Urbancic og Pálmar Harðarson.
Garðar Gunnlaugsson og Alma Dögg ásamt félaga.
Albert J. Eiríksson og Bergþór Pálsson.
Heiða Helgadóttir og Björn Blöndal.
Kristján fiskikóngur og Ármann Sal.
Tómas Kristjánsson, Sigrún Guðmundsdóttir, Eyjólfur Gestur Ingólfsson og Níels Hafsteinsson.
Kjallarinn.is






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.