Meirihluti Akureyringa vill sameina Þór og KA Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2014 12:30 Spurning hvort Mjölnismen vilji deyja fyrir sameiginlegan klúbb? Vísir/Vilhelm Ríflega 52 prósent Akureyringa vill sameina stóru íþróttafélögin í bænum, Þór og KA, samkvæmt könnun Capacents en niðurstaða könnunarinnar var kynnt í Hofi í morgun.Þetta kemur fram í frétt Vikudags en þar segir að aðeins 23 prósent bæjarbúa séu á móti sameiningu en fjórðungur þeirra sem spurðir voru tóku ekki afstöðu. Svipaður fjöldi innan félaganna vill sameiningu en 47,9 prósent Þórsara sem spurðir voru sögðu já og 48,8 prósent KA-manna voru hlynntir því að sameina félögin. Þórsarar eru aftur á móti harðari í afstöðu sinni því 35,8 prósent þeirra eru á móti sameiningu en 25 prósent KA-manna vilja ekki sameina félögin. Fram kemur í frétt Vikudags að sameining sé ekki á dagskrá, samkvæmt formönnum félaganna. Félögin hafa þó sameinað krafta sína í kvennaboltanum en þar leika þau undir merkjum KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta og Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. Þór/KA varð Íslandsmeistari í fótbolta sumarið 2012 og lék til úrslita í bikarnum á síðasta ári. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Ríflega 52 prósent Akureyringa vill sameina stóru íþróttafélögin í bænum, Þór og KA, samkvæmt könnun Capacents en niðurstaða könnunarinnar var kynnt í Hofi í morgun.Þetta kemur fram í frétt Vikudags en þar segir að aðeins 23 prósent bæjarbúa séu á móti sameiningu en fjórðungur þeirra sem spurðir voru tóku ekki afstöðu. Svipaður fjöldi innan félaganna vill sameiningu en 47,9 prósent Þórsara sem spurðir voru sögðu já og 48,8 prósent KA-manna voru hlynntir því að sameina félögin. Þórsarar eru aftur á móti harðari í afstöðu sinni því 35,8 prósent þeirra eru á móti sameiningu en 25 prósent KA-manna vilja ekki sameina félögin. Fram kemur í frétt Vikudags að sameining sé ekki á dagskrá, samkvæmt formönnum félaganna. Félögin hafa þó sameinað krafta sína í kvennaboltanum en þar leika þau undir merkjum KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta og Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. Þór/KA varð Íslandsmeistari í fótbolta sumarið 2012 og lék til úrslita í bikarnum á síðasta ári.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti