Lífið

Frægir fjölmenntu á forsýningu

Ellý Ármanns skrifar
visir/viðar brink
Meðfylgjandi myndir voru teknar á viðhafnarforsýningu á Harrý og Heimi í gær. Eins og sjá má á myndunum voru gestir kátir enda myndin frábær skemmtun.  Aðalhlutverkin eru í höndum Karls Ágústs Úlfssonar, Sigurðar Sigurjónssonar, Arnar Árnasonar og Svandísar Dóru Einarsdóttur. Að auki koma svið sögu Stefán Karl Stefánsson, Ólafur Darri Ólafsson, Kjartan Guðjónsson og Þröstur Leó. Leikstjórn  var í höndum Braga Hinrikssonar.







Leikritið um Harrý og Heimi sló algjörlega í gegn í Borgarleikhúsinu árið 2009, en sýningarnar urðu samtals 150 talsins.


Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið í heild sinni.

Hafdís Kristín Lárusdóttir og Brynja Björk Garðarsdóttir.
Arne Friðrik Karlsson, Þórunn Erna Clausen og synir hennar Haukur Örn Brink og Róbert Hrafn Brink og Fanndís Eva Friðriksdóttir.
Örn Árnason og Svandís Dóra Einarsdóttir.
Karl Ágúst Úlfsson og Sigurjón Sigurðsson.
Sigurlaug Halldórsdóttir og Pálmi Gestsson.
Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson.
Jóhannes Haukur Jóhannesson ásamt fallegu dóttur sinni og dúkkunni hennar.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.