Með gott auga fyrir kvikmyndagerð Marín Manda skrifar 12. maí 2014 14:30 Davíð Goði vill læra meira. Fréttablaðið/Stefán Davíð Goði Þorvarðarson er ungur og efnilegur kvikmyndagerðamaður sem að stefnir á freakara nám og þráir að starfa í kvikmyndageiranum. „Við pabbi keyptum okkur saman Canon 60D-myndavél og ég byrjaði fyrst á því að mynda. Síðan kviknaði áhugi hjá mér fyrir kvikmyndagerð. Ég er búinn að æfa mig mikið og hef mjög gott auga fyrir þessu,“ segir hinn 17 ára Davíð Goði Þorvarðarson sem stundar nám í Verslunarskólanum. Hann setti nýverið myndband inn á Youtube þar sem hann sýnir hæfileika sína, bæði í kvikmyndatöku og klippingu. „Þetta sýnir örlítið minn stíl en myndbandið getur táknað hvað sem er fyrir hvern og einn. Það getur táknað lífið, dauðann og alla þá hringrás,“ segir Davíð Goði. „Síðasta sumar var ég að vinna sem aðstoðarmaður á setti við bíómyndina Harry og Heimi því ég vildi ólmur öðlast meiri reynslu í bransanum. Einhvers staðar verður maður að byrja,“ bætir hann við. Eftir að hafa verið aðstoðarmaður á setti, borið fram kaffi, fært til muni og sett leikmuni í kassa ákvað hann að stofna sitt eigið fyrirtæki ásamt vini sínum sem þeir kalla Deadflowers Studio. Þá er hægt að bóka þá félaga í tökur í brúðkaup, gæsa- og steggjapartí eða önnur verkefni sem mikilvægt er að eiga til minningar. Þrátt fyrir ungan aldur stefnir Davíð Goði hátt og hyggst fara í kvikmyndanám erlendis eftir Verslunarskólann. https://www.youtube.com/watch?v=yXlZUzNBYTI Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Davíð Goði Þorvarðarson er ungur og efnilegur kvikmyndagerðamaður sem að stefnir á freakara nám og þráir að starfa í kvikmyndageiranum. „Við pabbi keyptum okkur saman Canon 60D-myndavél og ég byrjaði fyrst á því að mynda. Síðan kviknaði áhugi hjá mér fyrir kvikmyndagerð. Ég er búinn að æfa mig mikið og hef mjög gott auga fyrir þessu,“ segir hinn 17 ára Davíð Goði Þorvarðarson sem stundar nám í Verslunarskólanum. Hann setti nýverið myndband inn á Youtube þar sem hann sýnir hæfileika sína, bæði í kvikmyndatöku og klippingu. „Þetta sýnir örlítið minn stíl en myndbandið getur táknað hvað sem er fyrir hvern og einn. Það getur táknað lífið, dauðann og alla þá hringrás,“ segir Davíð Goði. „Síðasta sumar var ég að vinna sem aðstoðarmaður á setti við bíómyndina Harry og Heimi því ég vildi ólmur öðlast meiri reynslu í bransanum. Einhvers staðar verður maður að byrja,“ bætir hann við. Eftir að hafa verið aðstoðarmaður á setti, borið fram kaffi, fært til muni og sett leikmuni í kassa ákvað hann að stofna sitt eigið fyrirtæki ásamt vini sínum sem þeir kalla Deadflowers Studio. Þá er hægt að bóka þá félaga í tökur í brúðkaup, gæsa- og steggjapartí eða önnur verkefni sem mikilvægt er að eiga til minningar. Þrátt fyrir ungan aldur stefnir Davíð Goði hátt og hyggst fara í kvikmyndanám erlendis eftir Verslunarskólann. https://www.youtube.com/watch?v=yXlZUzNBYTI
Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira