Lífið

Leikari farinn á sjóinn

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Kári Viðarsson, leikari og leikhússtjóri Fyrstiklefans á Rifi, er farinn á sjó.

„Ég er að taka lausaróðra til afla mér virðingar meðal sjómanna í Snæfellsbæ. Tek samt alltaf „latté to go“ með til að gleyma því ekki að ég er listamaður,“ segir Kári.

Hann er ekki fyrsti leikarinn sem fer á sjó og fetar í fótspor stórleikara eins og Þrastar Leós Gunnarssonar og Hilmis Snæs Guðnasonar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.