Innlent

Grænlenski ráðherrann veðurtepptur á Egilsstöðum

Vittus Qujaukitsoq er veðurtepptur á Egilsstöðum
Vittus Qujaukitsoq er veðurtepptur á Egilsstöðum
Fresta varð fundi grænlensk-íslenska viðskiptaráðsins sem átti að vera haldin í fyrramálið vegna veðurs. Grænlenski fjármála- og innanríkisráðherrann Vittus Qujaukitsoq er veðurtepptur á Egilsstöðum og því varð að fresta fundinum þar til 14 janúar.

Þetta kemur fram á Facebook síðu Vigdísar Hauksdóttur en þar segir að fundarfall verði hjá henni í fyrramálið vegna þess að grænlenski ráðherrann sé veðurtepptur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×