Lífið

Fótósjoppuðu mynd af konungsbarninu

Tímaritið er ásakað um að hafa átt við myndina í myndvinnsluforriti.
Tímaritið er ásakað um að hafa átt við myndina í myndvinnsluforriti. vísir/getty
Tímaritið US Weekly hefur verið ásakað um að eiga við mynd af bretaprinsinum Georg sem prýddi forsíðu tímaritsins í vikunni.

Myndin sýnir níu mánaða gamla strákinn þar sem kinnar hans eru rjóðari en á upprunalegu myndinni ásamt mun grænni augum en prinsinn ber í raun og veru. Einnig má greina rauðari lit í ljósa hári stráksins.

Mismunurinn sést mjög vel inn í blaðinu sjálfu en þar hefur ekki verið átt við myndirnar eins mikið og á forsíðunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.