Sævar Birgisson verður fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í Ólympíuleikunum í Sotsjí á eftir. Hann fær góðan stuðning frá Bubba Morthens.
Samkvæmt dagskrá fer Sævar af stað í sprettgöngunni kl. 10.43. Hægt er að fylgjast með Sævari í beinni á Vísi hér.
Að ofan má sjá kveðju Bubba til Sævars.
Þess má geta að Bubbi er uppáhaldstónlistarmaður Sævars. Hann hlustar iðulega á EGÓ og Utangarðsmenn til þess að koma sér í gírinn fyrir keppni.
Bubbi hvetur Sævar til dáða
Mest lesið


Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði
Körfubolti

Ísak Bergmann hljóp mest allra
Fótbolti



Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti

Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti


Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur
Körfubolti