Þarf að hafa meira fyrir strákunum Ugla Egilsdottir skrifar 20. febrúar 2014 13:30 Gríma Kristinsdóttir hársnyrtikona ætlar meðal annars að snyrta skegg á sunnudaginn. fréttablaðið/stefán „Þessi dagur verður meira helgaður hári karla en kvenna,“ segir Gríma Kristinsdóttir, einn hárskeranna sem verða með sýnikennslu næsta sunnudag í tilefni af 90 ára afmæli Meistarafélags hárskera. „Þeir eru farnir að spá meira í þetta strákarnir,“ segir Gríma. „Það er miklu meiri tíska og tækni komin inn í karlahártísku. Einu sinni létu strákar duga að segja: „Já, minnkaðu á mér hárið.“ Það eru ekki mjög krefjandi fyrirmæli fyrir hárgreiðslumeistara. Núna vilja strákar fá eitthvað smartara. Það þarf að hafa fyrir þeim og það er bara af hinu góða. Það skilar sér í meiri fagmennsku,“ segir Gríma. „Ég fór alveg á sér námskeið í herraklippingu til Danmerkur í fyrra,“ segir Gríma. „Hárið á körlum er klippt öðruvísi en hárið á konum. Það eru harðari línur hjá þeim, en mýkri línur hjá konum.“ Gríma klippir bæði karla og konur, en er líka menntuð í rakaraiðn. „Ég fór að læra rakstur 1978 eða 1979. Þá var byrjað að opnast meira fyrir það að konur lærðu rakaraiðn. Áður var þetta meira karlafag. Í kringum 1980 fór ég að vinna á stofu sem heitir Figaro. Þar var boðið upp á klippingu og rakstur fyrir bæði kynin, en það var nýbreytni á þessum tíma. Ég byrjaði þar um það leyti sem ég útskrifaðist úr hárgreiðslunámi í Ósló,“ segir Gríma. Meistarafélags hárskera hét upphaflega Rakarameistarafjelag Reykjavíkur, og var stofnað í Eimskipafélagshúsinu árið 1924. Konur stofna hárgreiðslufélag í kringum 1931, en það rennur síðar saman við Meistarafélag hárskera. Hárgreiðslusýning í tilefni af afmæli félagsins verður á sunnudag. Þar verður sýnikennsla í rakstri, skeggsnyrtingu, herraklippingum auk þess sem boðið verður upp á danssýningu. Hárskerarnir sem taka þátt verða Gríma Kristinsdóttir, Bryndís Guðjónsdóttir, Andri Kristleifsson, Jón Halldór Guðmundsson, Guðjón Þór Guðjónsson og Torfi Geirmundsson. Einnig koma fram nemar úr hársnyrtideildum skólanna. Dagskráin verður frá 14 til 18 og fer fram á Kaffihúsinu í Víkinni, Sjóminjasafninu, Grandagarði. Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Sjá meira
„Þessi dagur verður meira helgaður hári karla en kvenna,“ segir Gríma Kristinsdóttir, einn hárskeranna sem verða með sýnikennslu næsta sunnudag í tilefni af 90 ára afmæli Meistarafélags hárskera. „Þeir eru farnir að spá meira í þetta strákarnir,“ segir Gríma. „Það er miklu meiri tíska og tækni komin inn í karlahártísku. Einu sinni létu strákar duga að segja: „Já, minnkaðu á mér hárið.“ Það eru ekki mjög krefjandi fyrirmæli fyrir hárgreiðslumeistara. Núna vilja strákar fá eitthvað smartara. Það þarf að hafa fyrir þeim og það er bara af hinu góða. Það skilar sér í meiri fagmennsku,“ segir Gríma. „Ég fór alveg á sér námskeið í herraklippingu til Danmerkur í fyrra,“ segir Gríma. „Hárið á körlum er klippt öðruvísi en hárið á konum. Það eru harðari línur hjá þeim, en mýkri línur hjá konum.“ Gríma klippir bæði karla og konur, en er líka menntuð í rakaraiðn. „Ég fór að læra rakstur 1978 eða 1979. Þá var byrjað að opnast meira fyrir það að konur lærðu rakaraiðn. Áður var þetta meira karlafag. Í kringum 1980 fór ég að vinna á stofu sem heitir Figaro. Þar var boðið upp á klippingu og rakstur fyrir bæði kynin, en það var nýbreytni á þessum tíma. Ég byrjaði þar um það leyti sem ég útskrifaðist úr hárgreiðslunámi í Ósló,“ segir Gríma. Meistarafélags hárskera hét upphaflega Rakarameistarafjelag Reykjavíkur, og var stofnað í Eimskipafélagshúsinu árið 1924. Konur stofna hárgreiðslufélag í kringum 1931, en það rennur síðar saman við Meistarafélag hárskera. Hárgreiðslusýning í tilefni af afmæli félagsins verður á sunnudag. Þar verður sýnikennsla í rakstri, skeggsnyrtingu, herraklippingum auk þess sem boðið verður upp á danssýningu. Hárskerarnir sem taka þátt verða Gríma Kristinsdóttir, Bryndís Guðjónsdóttir, Andri Kristleifsson, Jón Halldór Guðmundsson, Guðjón Þór Guðjónsson og Torfi Geirmundsson. Einnig koma fram nemar úr hársnyrtideildum skólanna. Dagskráin verður frá 14 til 18 og fer fram á Kaffihúsinu í Víkinni, Sjóminjasafninu, Grandagarði.
Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein