Þarf að hafa meira fyrir strákunum Ugla Egilsdottir skrifar 20. febrúar 2014 13:30 Gríma Kristinsdóttir hársnyrtikona ætlar meðal annars að snyrta skegg á sunnudaginn. fréttablaðið/stefán „Þessi dagur verður meira helgaður hári karla en kvenna,“ segir Gríma Kristinsdóttir, einn hárskeranna sem verða með sýnikennslu næsta sunnudag í tilefni af 90 ára afmæli Meistarafélags hárskera. „Þeir eru farnir að spá meira í þetta strákarnir,“ segir Gríma. „Það er miklu meiri tíska og tækni komin inn í karlahártísku. Einu sinni létu strákar duga að segja: „Já, minnkaðu á mér hárið.“ Það eru ekki mjög krefjandi fyrirmæli fyrir hárgreiðslumeistara. Núna vilja strákar fá eitthvað smartara. Það þarf að hafa fyrir þeim og það er bara af hinu góða. Það skilar sér í meiri fagmennsku,“ segir Gríma. „Ég fór alveg á sér námskeið í herraklippingu til Danmerkur í fyrra,“ segir Gríma. „Hárið á körlum er klippt öðruvísi en hárið á konum. Það eru harðari línur hjá þeim, en mýkri línur hjá konum.“ Gríma klippir bæði karla og konur, en er líka menntuð í rakaraiðn. „Ég fór að læra rakstur 1978 eða 1979. Þá var byrjað að opnast meira fyrir það að konur lærðu rakaraiðn. Áður var þetta meira karlafag. Í kringum 1980 fór ég að vinna á stofu sem heitir Figaro. Þar var boðið upp á klippingu og rakstur fyrir bæði kynin, en það var nýbreytni á þessum tíma. Ég byrjaði þar um það leyti sem ég útskrifaðist úr hárgreiðslunámi í Ósló,“ segir Gríma. Meistarafélags hárskera hét upphaflega Rakarameistarafjelag Reykjavíkur, og var stofnað í Eimskipafélagshúsinu árið 1924. Konur stofna hárgreiðslufélag í kringum 1931, en það rennur síðar saman við Meistarafélag hárskera. Hárgreiðslusýning í tilefni af afmæli félagsins verður á sunnudag. Þar verður sýnikennsla í rakstri, skeggsnyrtingu, herraklippingum auk þess sem boðið verður upp á danssýningu. Hárskerarnir sem taka þátt verða Gríma Kristinsdóttir, Bryndís Guðjónsdóttir, Andri Kristleifsson, Jón Halldór Guðmundsson, Guðjón Þór Guðjónsson og Torfi Geirmundsson. Einnig koma fram nemar úr hársnyrtideildum skólanna. Dagskráin verður frá 14 til 18 og fer fram á Kaffihúsinu í Víkinni, Sjóminjasafninu, Grandagarði. Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Sjá meira
„Þessi dagur verður meira helgaður hári karla en kvenna,“ segir Gríma Kristinsdóttir, einn hárskeranna sem verða með sýnikennslu næsta sunnudag í tilefni af 90 ára afmæli Meistarafélags hárskera. „Þeir eru farnir að spá meira í þetta strákarnir,“ segir Gríma. „Það er miklu meiri tíska og tækni komin inn í karlahártísku. Einu sinni létu strákar duga að segja: „Já, minnkaðu á mér hárið.“ Það eru ekki mjög krefjandi fyrirmæli fyrir hárgreiðslumeistara. Núna vilja strákar fá eitthvað smartara. Það þarf að hafa fyrir þeim og það er bara af hinu góða. Það skilar sér í meiri fagmennsku,“ segir Gríma. „Ég fór alveg á sér námskeið í herraklippingu til Danmerkur í fyrra,“ segir Gríma. „Hárið á körlum er klippt öðruvísi en hárið á konum. Það eru harðari línur hjá þeim, en mýkri línur hjá konum.“ Gríma klippir bæði karla og konur, en er líka menntuð í rakaraiðn. „Ég fór að læra rakstur 1978 eða 1979. Þá var byrjað að opnast meira fyrir það að konur lærðu rakaraiðn. Áður var þetta meira karlafag. Í kringum 1980 fór ég að vinna á stofu sem heitir Figaro. Þar var boðið upp á klippingu og rakstur fyrir bæði kynin, en það var nýbreytni á þessum tíma. Ég byrjaði þar um það leyti sem ég útskrifaðist úr hárgreiðslunámi í Ósló,“ segir Gríma. Meistarafélags hárskera hét upphaflega Rakarameistarafjelag Reykjavíkur, og var stofnað í Eimskipafélagshúsinu árið 1924. Konur stofna hárgreiðslufélag í kringum 1931, en það rennur síðar saman við Meistarafélag hárskera. Hárgreiðslusýning í tilefni af afmæli félagsins verður á sunnudag. Þar verður sýnikennsla í rakstri, skeggsnyrtingu, herraklippingum auk þess sem boðið verður upp á danssýningu. Hárskerarnir sem taka þátt verða Gríma Kristinsdóttir, Bryndís Guðjónsdóttir, Andri Kristleifsson, Jón Halldór Guðmundsson, Guðjón Þór Guðjónsson og Torfi Geirmundsson. Einnig koma fram nemar úr hársnyrtideildum skólanna. Dagskráin verður frá 14 til 18 og fer fram á Kaffihúsinu í Víkinni, Sjóminjasafninu, Grandagarði.
Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Sjá meira