Myndaði utangarðsmenn í Reykjavík Ugla Egilsdóttir skrifar 20. febrúar 2014 13:00 Gísli Hjálmar Svendsen, til hægri, í heimsókn úti á Granda. MYND/GÍSLI HJÁLMAR SVENDSEN. „Það stóð til að einn utangarðsmaður yrði viðstaddur sýningaropnunina, en hann var ekki í ástandi til að mæta,“ segir Gísli Hjálmar Svendsen, sem gefur bráðum út ljósmyndabók um utangarðsmenn. Hann er nýútskrifaður úr Ljósmyndaskólanum og opnaði sýningu ásamt skólafélögum sínum með myndum af útigangsmönnum í Lækningaminjasafninu við Nesstofu um síðustu helgi. Sýningunni lýkur næsta sunnudag. „Ég hef verið að dokúmentera undanfarin ár hóp fólks sem kallað er rónar. Ég hallast meira að hugtakinu utangarðsfólk,“ segir Gísli. Bókin heitir Flogið úr feni nætur.Eitt viðfangsefnanna fær sér kóksopa.MYND/GÍSLI HJÁLMAR SVENDSEN.Gísli fékk áhuga á málaflokknum árið 2007. „Sviplegt dauðsfall í fjölskyldunni sem tengdist fólki í þessari stöðu kveikti áhuga minn. Ég dvaldi meðal utangarðsfólks daga og nætur í þessum gámum úti á Granda og tók myndir. Þar hef ég verið með annan fótinn síðan árið 2011.“ Við tökur á myndum varð Gísli vitni að ýmsu, og tók meðal annars upp vídeó og myndir af ofbeldi, en sleppti grófasta ofbeldinu úr bókinni. „Svo vildi ég ekki hafa með myndir af fólki sem var augljóslega að fara að gera eitthvað í sínum málum. Ég vildi ekki spilla fyrir fólki sem er að reyna að fóta sig í lífinu. Ekki það, persónulega finnst mér ekkert skammarlegt við að eiga svona fortíð. En það gæti bakað einhverjum vandræði, og það vil ég ekki gera,“ segir Gísli.Allir í bókinni veittu samþykki fyrir birtingu myndanna.MYND/GÍSLI HJÁLMAR SVENDSEN.Allir sem tóku þátt veittu samþykki sitt fyrir birtingu myndanna. „Ég hef aldrei farið dult með ætlunarverk mitt. Ég tók ýmist viðurkenningar upp á myndband, eða fékk skriflega viðurkenningu frá fólki. Stundum þrjár eða fjórar frá sömu manneskjunni. Ég reyndi að ná þeim á milli neyslutúra, þegar þau voru í ástandi til að veita samþykki. Það vissu allir frá upphafi hver tilgangur minn með verkefninu var, það er að segja að vekja samfélagið af dvala í sambandi við þessi mál, og voru þau öll mjög áhugasöm um að taka þátt í verkefninu. Markmiðið með því að gefa út þessa bók er fyrst og fremst að reyna að svipta af málaflokknum þessari helgislepju og tilfinningarunki sem hefur einkennt hann, sem hefur lítið sem ekkert með batalíkur einstaklings í svona ástandi að gera,“ segir Gísli. Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Sjá meira
„Það stóð til að einn utangarðsmaður yrði viðstaddur sýningaropnunina, en hann var ekki í ástandi til að mæta,“ segir Gísli Hjálmar Svendsen, sem gefur bráðum út ljósmyndabók um utangarðsmenn. Hann er nýútskrifaður úr Ljósmyndaskólanum og opnaði sýningu ásamt skólafélögum sínum með myndum af útigangsmönnum í Lækningaminjasafninu við Nesstofu um síðustu helgi. Sýningunni lýkur næsta sunnudag. „Ég hef verið að dokúmentera undanfarin ár hóp fólks sem kallað er rónar. Ég hallast meira að hugtakinu utangarðsfólk,“ segir Gísli. Bókin heitir Flogið úr feni nætur.Eitt viðfangsefnanna fær sér kóksopa.MYND/GÍSLI HJÁLMAR SVENDSEN.Gísli fékk áhuga á málaflokknum árið 2007. „Sviplegt dauðsfall í fjölskyldunni sem tengdist fólki í þessari stöðu kveikti áhuga minn. Ég dvaldi meðal utangarðsfólks daga og nætur í þessum gámum úti á Granda og tók myndir. Þar hef ég verið með annan fótinn síðan árið 2011.“ Við tökur á myndum varð Gísli vitni að ýmsu, og tók meðal annars upp vídeó og myndir af ofbeldi, en sleppti grófasta ofbeldinu úr bókinni. „Svo vildi ég ekki hafa með myndir af fólki sem var augljóslega að fara að gera eitthvað í sínum málum. Ég vildi ekki spilla fyrir fólki sem er að reyna að fóta sig í lífinu. Ekki það, persónulega finnst mér ekkert skammarlegt við að eiga svona fortíð. En það gæti bakað einhverjum vandræði, og það vil ég ekki gera,“ segir Gísli.Allir í bókinni veittu samþykki fyrir birtingu myndanna.MYND/GÍSLI HJÁLMAR SVENDSEN.Allir sem tóku þátt veittu samþykki sitt fyrir birtingu myndanna. „Ég hef aldrei farið dult með ætlunarverk mitt. Ég tók ýmist viðurkenningar upp á myndband, eða fékk skriflega viðurkenningu frá fólki. Stundum þrjár eða fjórar frá sömu manneskjunni. Ég reyndi að ná þeim á milli neyslutúra, þegar þau voru í ástandi til að veita samþykki. Það vissu allir frá upphafi hver tilgangur minn með verkefninu var, það er að segja að vekja samfélagið af dvala í sambandi við þessi mál, og voru þau öll mjög áhugasöm um að taka þátt í verkefninu. Markmiðið með því að gefa út þessa bók er fyrst og fremst að reyna að svipta af málaflokknum þessari helgislepju og tilfinningarunki sem hefur einkennt hann, sem hefur lítið sem ekkert með batalíkur einstaklings í svona ástandi að gera,“ segir Gísli.
Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Sjá meira