Slógu við tveimur bræðrum og tóku gullið | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2014 17:25 Þjóðverjar hafa verið afar sigursælir í baksleðakeppni Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí og þeir fengu enn eitt gullið í kvöld þegar Tobias Wendl og Tobias Arlt unnu gull í tvímenningi karla. Tobias Wendl og Tobias Arlt eru báðir 26 ára gamlir og þeir komu í mark 0,522 sekúndum á undan austurrísku bræðrunum Andreas og Wolfgang Linger sem þykir mikill munur í þessari grein. Andreas og Wolfgang Linger áttu titil að verja en þeir unnu gullið fyrir fjórum árum. Aðrir bræður, Andris og Juris Sics frá Lettlandi, urðu síðan í þriðja sæti og fengu brons. Andris og Juris Sics unnu silfur í Vancouver fyrir fjórum árum. Þetta eru þriðju gullverðlaun Þjóðverjar í Sotsjí en Natalie Geisenberger vann á einmenningi kvenna og Felix Loch á einmenningi karla. Þjóðverjar eru einnig afar sigurstranglegir í liðakeppninni á morgun. Tobias Wendl og Tobias Arlt áttu frábæra fyrri ferð þar sem þeir settu brautarmet með því að koma í mark á 49,373 sekúndum og gátu leyft sér að koma í mark í seinni ferðinni á "bara" 49,560 sekúndum. Austurríkismennirnir Peter Penz og Georg Fischer voru í þriðja sæti eftir fyrri ferðina en gekk skelfilega í þeirri síðari og enduðu að lokum í síðasta sætinu. Það er hægt að sjá myndband með nýju Ólympíumeisturunum hér fyrir ofan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Þjóðverjar hafa verið afar sigursælir í baksleðakeppni Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí og þeir fengu enn eitt gullið í kvöld þegar Tobias Wendl og Tobias Arlt unnu gull í tvímenningi karla. Tobias Wendl og Tobias Arlt eru báðir 26 ára gamlir og þeir komu í mark 0,522 sekúndum á undan austurrísku bræðrunum Andreas og Wolfgang Linger sem þykir mikill munur í þessari grein. Andreas og Wolfgang Linger áttu titil að verja en þeir unnu gullið fyrir fjórum árum. Aðrir bræður, Andris og Juris Sics frá Lettlandi, urðu síðan í þriðja sæti og fengu brons. Andris og Juris Sics unnu silfur í Vancouver fyrir fjórum árum. Þetta eru þriðju gullverðlaun Þjóðverjar í Sotsjí en Natalie Geisenberger vann á einmenningi kvenna og Felix Loch á einmenningi karla. Þjóðverjar eru einnig afar sigurstranglegir í liðakeppninni á morgun. Tobias Wendl og Tobias Arlt áttu frábæra fyrri ferð þar sem þeir settu brautarmet með því að koma í mark á 49,373 sekúndum og gátu leyft sér að koma í mark í seinni ferðinni á "bara" 49,560 sekúndum. Austurríkismennirnir Peter Penz og Georg Fischer voru í þriðja sæti eftir fyrri ferðina en gekk skelfilega í þeirri síðari og enduðu að lokum í síðasta sætinu. Það er hægt að sjá myndband með nýju Ólympíumeisturunum hér fyrir ofan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira