Helena: Bæta fyrir skitu gærdagsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. júlí 2014 15:46 Helena Sverrisdóttir skoraði 14 stig í gærkvöldi. vísir/daníel Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Dönum öðru sinni í vináttuleik í Stykkishólmi í kvöld, en leikurinn hefst klukkan 19.15. Líðin mættust Ásvöllum í Hafnafirði í gær þar sem gestirnir frá Danmörku unnu stórsigur, 84-53. Staðan var 28-26 fyrir Íslandi í hálfleik en okkar stelpur brotnuðu í þeim síðari. „Það kemur mér kannski á óvart hvað við brotnum sóknarlega. Við vorum ekkert góðar sóknarlega í fyrri hálfleik og þegar á móti blæs þá verður sóknarleikurinn ekkert betri. Þetta eru bara hlutir sem við þurfum að vinna í og þetta var bara auðséð,“ sagði ÍvarÁsgrímsson, þjálfari Íslands, eftir leikinn í gær.Helena Sverrisdóttir, fremsta körfuboltakona þjóðarinnar, virðist staðráðin í að bæta upp fyrir tapið í gær en hún skrifar á Twitter-síðu sína í dag: „Góður video-fundur og lunch með liðinu.. Smá rútuferð i Stykkjó og síðan 'loksins' á gólfið að bæta fyrir skitu gærdagsins.“ Stelpurnar eru að undirbúa sig fyrir Evrópumót smáþjóða sem fram fer í Austurríki í næstu viku, en þær fljúga utan á sunnudaginn.Góður video-fundur og lunch með liðinu.. Smá rútuferð i Stykkjó og síðan 'loksins' á gólfið að bæta fyrir skitu gærdagsins.. #korfubolti — Helena Sverrisdottir (@HelenaSverris) July 10, 2014vísir/daníelKristrún Sigurjónsdóttirvísir/daníelHildur Sverrisdóttir.vísir/daníelÍvar Ásgrímsson, þjálfari.vísir/daníel Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Ísland - Danmörk 53-84 | Slakur seinni hálfleikur varð Íslandi að falli Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Danmörku í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld, 53-84. Þriðji leikhlutinn varð íslenska landsliðinu að falli, en íslenska liðið tapaði honum með átján stiga mun. 9. júlí 2014 18:30 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Dönum öðru sinni í vináttuleik í Stykkishólmi í kvöld, en leikurinn hefst klukkan 19.15. Líðin mættust Ásvöllum í Hafnafirði í gær þar sem gestirnir frá Danmörku unnu stórsigur, 84-53. Staðan var 28-26 fyrir Íslandi í hálfleik en okkar stelpur brotnuðu í þeim síðari. „Það kemur mér kannski á óvart hvað við brotnum sóknarlega. Við vorum ekkert góðar sóknarlega í fyrri hálfleik og þegar á móti blæs þá verður sóknarleikurinn ekkert betri. Þetta eru bara hlutir sem við þurfum að vinna í og þetta var bara auðséð,“ sagði ÍvarÁsgrímsson, þjálfari Íslands, eftir leikinn í gær.Helena Sverrisdóttir, fremsta körfuboltakona þjóðarinnar, virðist staðráðin í að bæta upp fyrir tapið í gær en hún skrifar á Twitter-síðu sína í dag: „Góður video-fundur og lunch með liðinu.. Smá rútuferð i Stykkjó og síðan 'loksins' á gólfið að bæta fyrir skitu gærdagsins.“ Stelpurnar eru að undirbúa sig fyrir Evrópumót smáþjóða sem fram fer í Austurríki í næstu viku, en þær fljúga utan á sunnudaginn.Góður video-fundur og lunch með liðinu.. Smá rútuferð i Stykkjó og síðan 'loksins' á gólfið að bæta fyrir skitu gærdagsins.. #korfubolti — Helena Sverrisdottir (@HelenaSverris) July 10, 2014vísir/daníelKristrún Sigurjónsdóttirvísir/daníelHildur Sverrisdóttir.vísir/daníelÍvar Ásgrímsson, þjálfari.vísir/daníel
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Ísland - Danmörk 53-84 | Slakur seinni hálfleikur varð Íslandi að falli Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Danmörku í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld, 53-84. Þriðji leikhlutinn varð íslenska landsliðinu að falli, en íslenska liðið tapaði honum með átján stiga mun. 9. júlí 2014 18:30 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Ísland - Danmörk 53-84 | Slakur seinni hálfleikur varð Íslandi að falli Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Danmörku í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld, 53-84. Þriðji leikhlutinn varð íslenska landsliðinu að falli, en íslenska liðið tapaði honum með átján stiga mun. 9. júlí 2014 18:30
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins