Finnst þægilegt að vera á barmi taugaáfalls Ólöf Skaftadóttir skrifar 25. september 2014 10:30 Lóa Hjálmtýsdóttir. Fréttablaðið/Andri Marinó „Áhugi minn á skriftum kviknaði fyrir löngu en braust aðallega út í myndasögum og nokkrum Word-skjölum á stangli,“ segir Lóa Hjálmtýsdóttir, myndlistarmaður, og meðlimur FM Belfast, en hún tekur þátt í gerð Skaupsins, í leikstjórn Silju Hauksdóttir. Lóa sótti um í Ritlist í HÍ í fyrra. „Mér var sem betur fer hleypt inn. Nokkru áður hafði ég fengið tækifæri til þess að skrifa Hullaþættina og fékk ennþá meiri áhuga á því að skrifa,“ útskýrir hún. „Ég hugsa svona sjaldnast til enda og fylgi bara áhuganum og sé hvert hann leiðir mig,“ Lóa segist ekki hafa átt dulda drauma um að verða rithöfundur. „Ég á enga minningu um að hafa langað að vinna við neitt sérstakt. Ég var ekki barn með stóra drauma. Mér finnst skemmtilegast að láta forvitni leiða mig áfram. Ég þjáist af alvarlegum einbeitingarskorti,“ segir Lóa, létt í bragði. Lóa kemur til með að skrifa sketsa og brandara í Skaupinu. „Ég á þátt í leynilegri aðgerð. Ekki hafa hátt um það en þjóðþekktri manneskju verður mögulega fórnað í gosinu í Holuhrauni eða soðin eins og bjúga í Gunnuhver,“ segir Lóa. „Mér hafði aldrei dottið í hug að ég fengi að skrifa Skaupið,“ segir hún og hlær. Hún segist þó ekki hætt að standa í músík eða myndlist. „Nei nei, mér finnst mjög þægilegt að vera á barmi taugaáfalls og langar að prófa að fá magasár,“ segir Lóa að lokum. Tengdar fréttir Mikilvægt að ólíkar raddir heyrist Silja Hauksdóttir prýðir forsíðu Lífsins að þessu sinni 19. september 2014 11:00 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
„Áhugi minn á skriftum kviknaði fyrir löngu en braust aðallega út í myndasögum og nokkrum Word-skjölum á stangli,“ segir Lóa Hjálmtýsdóttir, myndlistarmaður, og meðlimur FM Belfast, en hún tekur þátt í gerð Skaupsins, í leikstjórn Silju Hauksdóttir. Lóa sótti um í Ritlist í HÍ í fyrra. „Mér var sem betur fer hleypt inn. Nokkru áður hafði ég fengið tækifæri til þess að skrifa Hullaþættina og fékk ennþá meiri áhuga á því að skrifa,“ útskýrir hún. „Ég hugsa svona sjaldnast til enda og fylgi bara áhuganum og sé hvert hann leiðir mig,“ Lóa segist ekki hafa átt dulda drauma um að verða rithöfundur. „Ég á enga minningu um að hafa langað að vinna við neitt sérstakt. Ég var ekki barn með stóra drauma. Mér finnst skemmtilegast að láta forvitni leiða mig áfram. Ég þjáist af alvarlegum einbeitingarskorti,“ segir Lóa, létt í bragði. Lóa kemur til með að skrifa sketsa og brandara í Skaupinu. „Ég á þátt í leynilegri aðgerð. Ekki hafa hátt um það en þjóðþekktri manneskju verður mögulega fórnað í gosinu í Holuhrauni eða soðin eins og bjúga í Gunnuhver,“ segir Lóa. „Mér hafði aldrei dottið í hug að ég fengi að skrifa Skaupið,“ segir hún og hlær. Hún segist þó ekki hætt að standa í músík eða myndlist. „Nei nei, mér finnst mjög þægilegt að vera á barmi taugaáfalls og langar að prófa að fá magasár,“ segir Lóa að lokum.
Tengdar fréttir Mikilvægt að ólíkar raddir heyrist Silja Hauksdóttir prýðir forsíðu Lífsins að þessu sinni 19. september 2014 11:00 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Mikilvægt að ólíkar raddir heyrist Silja Hauksdóttir prýðir forsíðu Lífsins að þessu sinni 19. september 2014 11:00