Amber birti fjöldan allan af myndum á Instagram úr teitinu, þar á meðal eina þar sem hún kyssir fyrrnefnda Courtney beint á munninn.
„Þannig að ég og @courtneylove keluðum í kvöld. Epískt!“ skrifar Amber við myndina. Rúmlega 46 þúsund manns eru búnir að lika við myndina.
