Fyrsta vínylsafnplatan í 23 ár Gunnar Leó Pálsson skrifar 30. maí 2014 13:00 Haraldur Leví Gunnarsson, eigandi Record Records, gefur út fyrstu íslensku safnplötuna á vínyl í 23 ár. mynd/ernir „Eftir að hafa ráðfært mig við aðra reynslubolta í bransanum, þá Eið Arnarsson og Jónatan Garðarsson, kom í ljós að þeir voru báðir nokkuð vissir um að síðasta íslenska safnplatan, sem kom út á vínyl, hafi verið Bandalög 4, sem kom út árið 1991. Þetta er því fyrsta íslenska safnplatan sem kemur út á vínyl í 23 ár,“ segir Haraldur Leví Gunnarsson, eigandi Record Records, sem gaf á dögunum út plötuna This Is Icelandic Indie Music Vol. 2. Um er að ræða aðra skífuna í útgáfuröðinni This Is Icelandic Indie Music. Sú fyrsta kom út vorið 2013 og tróndi hún á topp tíu listanum yfir mestu seldu plötur á Íslandi í marga mánuði, enda hefur hún selst í fimm þúsund eintökum. „Ferðamennirnir eru óðir í þetta enda er þetta virkilega eigulegur pakki af íslenskri músík,“ bætir Haraldur við. Fyrirtækið hefur verið iðið við að gefa út plötur á vínyl undanfarin ár. „Það er aukin sala í vínyl, þannig að vínylútgáfan er alveg farin að svara kostnaði enda eigulegur gripur.“ Allir flytjendurnir á plötunni gefa út tónlist sína hjá Record Records og eru þeir þrettán talsins sem eiga lög á skífunni en hún er fáanleg á geisladisk, vínyl og á stafrænu formi. Áþreifanlegu eintökin verða eingöngu fáanleg á Íslandi og í gegnum heimasíðu Record Records. Á meðal flytjenda eru Mammút, Agent Fresco, Vök og Lay Low, svo nokkrir séu nefndir. Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vance á von á barni Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
„Eftir að hafa ráðfært mig við aðra reynslubolta í bransanum, þá Eið Arnarsson og Jónatan Garðarsson, kom í ljós að þeir voru báðir nokkuð vissir um að síðasta íslenska safnplatan, sem kom út á vínyl, hafi verið Bandalög 4, sem kom út árið 1991. Þetta er því fyrsta íslenska safnplatan sem kemur út á vínyl í 23 ár,“ segir Haraldur Leví Gunnarsson, eigandi Record Records, sem gaf á dögunum út plötuna This Is Icelandic Indie Music Vol. 2. Um er að ræða aðra skífuna í útgáfuröðinni This Is Icelandic Indie Music. Sú fyrsta kom út vorið 2013 og tróndi hún á topp tíu listanum yfir mestu seldu plötur á Íslandi í marga mánuði, enda hefur hún selst í fimm þúsund eintökum. „Ferðamennirnir eru óðir í þetta enda er þetta virkilega eigulegur pakki af íslenskri músík,“ bætir Haraldur við. Fyrirtækið hefur verið iðið við að gefa út plötur á vínyl undanfarin ár. „Það er aukin sala í vínyl, þannig að vínylútgáfan er alveg farin að svara kostnaði enda eigulegur gripur.“ Allir flytjendurnir á plötunni gefa út tónlist sína hjá Record Records og eru þeir þrettán talsins sem eiga lög á skífunni en hún er fáanleg á geisladisk, vínyl og á stafrænu formi. Áþreifanlegu eintökin verða eingöngu fáanleg á Íslandi og í gegnum heimasíðu Record Records. Á meðal flytjenda eru Mammút, Agent Fresco, Vök og Lay Low, svo nokkrir séu nefndir.
Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vance á von á barni Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira