Lífið

Hvítir strigaskór í sumarið

Álfrún Pálsdóttir skrifar
Hvítir skór passa við hvaða klæðnað sem er og gerir hann sumarlegri.
Hvítir skór passa við hvaða klæðnað sem er og gerir hann sumarlegri. Vísir/Gettyimages
Alla jafna eru strigaskórnir dregnir fram þegar hlýna fer í veðri og sólin hækkar á lofti. Í ár eru hvítir strigaskór mest áberandi á tískuradarnum.

Skínandi hvítir strigaskór setja sumarlegan blæ á hvaða fatnað sem er og um að gera að sprufa sig áfram í samsetningumm.

Hér má til dæmis sjá tískulegar dömur sem klæðast hvítum skóm við síðkjóla og leðurbuxur. 

Röndóttar buxur með víðum skálmum.
Bleikur og hvítur klæðnaður sem þó er ekki of væminn.
Hvít skyrta og hvítir skór.
Hvítu skórnir verða áberandi við fatnað í dökkum lit.
Leðurbuxur og uppreimaðir strigaskór.
Sumarleg samsetning.
Þessir gömlu góðu skór fá uppreisn æru í sumar.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.