Lífið

Húsfyllir á verki Ragnars Kjartanssonar

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Borgarleikhúsinu á miðvikudagskvöldið á sýningu Ragnars Kjartanssonar sem ber heitið „Der Klang der Offenbarung des Göttlichen“.  Um er að ræða verk án leikara sem er drifið er áfram af magnaðri tónlist Kjartans Sveinssonar og sérstæðum leikmyndum Ragnars.

Aðeins eru þrjár sýningar á verkinu og takmarkaður miðafjöldi er í boði.



Smelltu á efstu mynd í frétt til að sjá albúmið í heild sinni.

Hér má sjá viðtal við Ragnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.