Lífið

Sjálfstæðar konur komu saman

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndir voru teknar á veitingahúsinu Nauthóll í vikunni þegar Landssamband sjálfstæðiskvenna stóð fyrir hádegisverðarfundi þar sem áherslan var lögð á mennta- og heilbrigðisgeiran og sóknarfærin í einkarekstri, sjálfstæðum rekstri sem og sóknarfæri kvenna í hönnun og tísku eins og til að mynda í Hafnarfirði.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða myndaalbúmið í heild sinni.

Elín Jónsdóttir og Inga Hrund Arnardóttir.
Margrét Pála Ólafsdóttir.
Margrét Pála Ólafsdóttir, Rósa Guðbjartsdóttir, Þórey Vilhjálmsdóttir og Hanna Kristín Friðriksson.
Sjöfn Þórðardóttir, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Áslaug Hulda Jónsdóttir og Elín María Björnsdóttir.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.